Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 48

Félagsbréf - 01.06.1961, Blaðsíða 48
46 FÉLAGSBRÉF Heimurinn þóttist hollur mér og hvíslaði í mitt eyra. Hann fýsti mig að fylgja sér, fínt var þetta að heyra. Huggun skaltu hljóta af mér og hjartans gleðina nóga, fjárhlut drag þú fast að þér og flest allt 'þar til voga. Meira er ráð að rækta plóg og rausnarverki hrósa en sýta í sína sálardróg, svo munu flestir kjósa. Mannorð þegar mektast þú mun þér vaxa þaSra, því sá er einskis nýtur nú, sem nær ei beygja aðra. Á þessi ráðin þegar í stað þurfti ei lengi að eggja, hugðist ég sem heimurinn bað hvern mann undir leggja. Ekki gafst þetta þó vel og samvizkan sagði fljótlega til sín. Snúast íor- tölurnar nú á hinn betri veg, og koma margar vísur ,um það góða, sejB falli þeim í skaut, sem fara að guSs vilja: Sá, sem skapaSi hauSur og haf himna og mannkyn líka, hann út í mína öndu gaf orS og ræSuna slíka. Ég var dreginn díki úr meS dauSans stríSi hörSu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.