Félagsbréf - 01.09.1964, Síða 24

Félagsbréf - 01.09.1964, Síða 24
vill einu sinni veita því sanna guðs lambi skylduga lotningu. Og svo biS ég mína jómfrú að fara vel og minn- ast þess að engin þyrnibraut er utan enda, og megi slá allsvaldandi drott- inn halda sinni verndarhendi yfir þér, fyrir sakir Jesú Krists hlessaða blóðs.“ Jómfrú Þórdís tók þakksamlega á móti verndargripnum. Þetta fagra guðs lamb, Agnus dei, gefið af góðum huga, lægði strax ótta hennar. Og orð og framkoma gömlu konunnar, sem kom eins og sólargeisli inn í myrkur hug- skots hennar, ekki sízt vegna þess, að hún hafði ekki búizt við því og skildi ekki þessa snöggu breytingu, sem orðin var á ’henni. Ef til vill voru allar mann- eskjur góðar — góðar þrátt fyrir allt. .. . 20 FÉLAGSBRÉF

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.