Félagsbréf - 01.10.1964, Síða 55

Félagsbréf - 01.10.1964, Síða 55
HANNES PÉTURSSON: Steingrímur Thorsteinsson Hannes Pétnrsson er þegar landskunnur af ljóðum sínum, en hér hefur hann ritað ýtarlega ævisögu Steingríms skálds Thor- steinssonar, þar sem fjallað er um æsku- slóðir Steingríms, uppvöxt hans og ætt, skólagöngu, æskuverk, dvöl hans í Kaupmannahöfn og ljóðagerð á þeim ár- um, ævi Steingríms eftir heimkomuna til Reykjavíkur og bókmenntastörf hans þá og viðhorf hans til stjórnmála og skáld- skapar, þar á meðal raunsæisstefnunnar og annarra bókmenntalegra og menningar- legra deilumála þeirra tíma. í bókinni er vitnað til fjölmargra ójjrentaðra bréfa, og segir þar margt frá skoðunum Stein- gríms á mönnum og málefnum. Bók Hann- esar er fyrsta könnun á ævistarfi þessa merka skálds, sem naut á sínum tíma frábærra vinsælda alþýðu manna og vandlátra bókmenntaunnenda. Mun hún vafalaust vekja ærna athygli og þykja góðum tíðindum sæta. Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.