Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 55

Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 55
HANNES PÉTURSSON: Steingrímur Thorsteinsson Hannes Pétnrsson er þegar landskunnur af ljóðum sínum, en hér hefur hann ritað ýtarlega ævisögu Steingríms skálds Thor- steinssonar, þar sem fjallað er um æsku- slóðir Steingríms, uppvöxt hans og ætt, skólagöngu, æskuverk, dvöl hans í Kaupmannahöfn og ljóðagerð á þeim ár- um, ævi Steingríms eftir heimkomuna til Reykjavíkur og bókmenntastörf hans þá og viðhorf hans til stjórnmála og skáld- skapar, þar á meðal raunsæisstefnunnar og annarra bókmenntalegra og menningar- legra deilumála þeirra tíma. í bókinni er vitnað til fjölmargra ójjrentaðra bréfa, og segir þar margt frá skoðunum Stein- gríms á mönnum og málefnum. Bók Hann- esar er fyrsta könnun á ævistarfi þessa merka skálds, sem naut á sínum tíma frábærra vinsælda alþýðu manna og vandlátra bókmenntaunnenda. Mun hún vafalaust vekja ærna athygli og þykja góðum tíðindum sæta. Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.