RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 79

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 79
Nótt í Serbíu Eftir Vicente Blasco Ibanez Klukkan var ellefu að kvöldi. Um það leyti var leikhúsum París- ar lokað. Hálfri stundu áður liafa kaffi- og matsöluhús skilað gest- um sínum út á götuna. Við stóðum á gangstéttarbrún- inni, óráðnir í hvert halda skyldi; skemmtistaðirnir að tæmast, og straumurinn lá út í nóttina. Frá fáum og strjálum götuljóskerum lagði draugalega skímu, sem föln- aði óðar en fjær dró, unz nátt- myrkrið gleypti hana. Stjörnulogið á dimmblárri himinhvelfingunni var livikult og bragandi. Einu sinni voru stjörnurnar aleiga nátt- himinsins, en nú mátti líka búast við að sjá þar glitrandi, vindillaga Zeppelínsloftfar í fölgulum bjarma frá leitarljósi. Okkur langaði til að vaka leng- ur. Við vorum fjórir: franskur rithöfundur, tveir serbneskir liðs- foringjar og ég. Hvert áttum við að halda í þessari skuggalegu borg, þar sem allar dyr voru lokaðar? .. . Annar liðsforinginn minntist á nýtízku gistihús, þar sem opið 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.