RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 95

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 95
LAUSNARGJALDIÐ RM að eiga á hættu að ganga í gildru, og þetta ráð var svo snjallt, að þeir, sem hafa það að atvinnu að ræna bömum, gætu margt af því lært. Tréð, þar sem svarið — og siðar peningarnir — áttu að af- hendast, var rétt við girðinguna, en auðir og sléttir akrar á alla vegu. Ef lögregluþjónar lægju í leyni, gátu þeir séð 8Ökudólginn, löngu áður en hann kom á stað- inn. Nei, góðir liálsar! Klukkan hálf átta var ég kominn upp í tréð og búinn að fela mig í laufi þess. Og þar beið ég komu sendimanns- ins. Stuiídvíslega hálf níu kemur unglingspiltur á reiðhjóli, sér pappaöskjuna hjá girðingarstaum- um, stingur samanbrotinni papp- írsörk í hana og lijólar aftur í áttina til Summit. Ég beið enn í klukkustund, en taldi þá, að öllu væri óhætt. Ég renndi mér niður úr trénu, náði í bréfið, læddist fram með girð- ingunni til skógarins, og var kom- inn heim til hellisins eftir hálf- tíma. Ég reif bréfið upp, færði mig nær ljóskerinu og las það fyrir Bill. Það var skrifað með ógreini- legri hendi, og efni þess var þetta: HeiSruSu herrar! Mér barst í dag með póstinum bréf yðar, varðandi lausnargjald, sem þér krefjist fyrir son minn. Ég lít svo á, að krafa yðar sé full há, og vil því hér með koma með gagntilboð, sem ég tel mig hafa ástæðu til að ætla, að þér mimið ganga að. Þér komið með Jonny heim og borgið mér tvö hundruð og fimmtíu dollara í reiðufé, og fellst ég þá á að taka við honum af yður. Þér ættuð að koma að kvöldlagi, því að nágrannamir halda, að hann sé týndur, og ég get ekki tekið ábyrgð á því, sem þeir kunna að gera, ef þeir sjá einhvern koma með hann heim aftur. Virðingarfyllst. Ebenezer Dorset. „Hvert þó í heitasta“, segi ég; „aðra eins ósvífni hef ég —“. En mér varð litið á Bill, og ég hikaði. Hann grátbændi mig með augunum. „Sam“, segir hann, „hvað em tvö hundruð og fimmtíu dollarar, þegar á allt er litið? Við höfum peningana. Ef ég verð einni nóttu lengur með þessum dreng, verð ég að fara á vitlausraspítala. Auk þess eru þetta kostakjör, sem Dor- set býður okkur. Þú ætlar þó ekki að sleppa tækifærinu?" „Ef ég á að segja þér eins og er, Bill“, segi ég, „þá er þessi drengskratti farinn að fara í taug- amar á mér líka. Við skulum fara með hann heim, borga lausnar- gjaldið og liypja okkur héðan“. Við fóram með hann heim um kvöldið. Hann lét tilleiðast að fara, 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.