Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 11

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 11
kennarar, bara bamavinir. Maður ber ábyrgð á sjálfum sér, það er kappnóg. Maður ber ekki ábyrgð á öðrum. Þ: Glottið er nauðsynlegt. Það eru margir krampar í vitundinni, einn er hlátur, annar grátur. M: Því fjær sem maður stendur viðfangsefninu þeim mun betur sér maðvu: yfir það og hættir að ergja sig yfir smáatriðunum. Sá sem horfir á heiminn úr geimfjarska sér náttúrlega mauraþúfu. AUt gerist á ógnarhraða og er frekar hlálegt, allt saman. Hins vegar verður að stilla sig inn á að upplifa innan frá líka. H: Em táknin orðin útjöskuð og merkingarsnauð í auglýsinga- heimi okkar? Duga þau ekki lengur til að tjá einlægni? M: Nei, við emm komin yfir þetta. Við getum aftur notað útjaskaðafrasa. Maðurgeturorðiðsitteigiðdægurlag. Frelsið er fengið, maður þarf ekki að láta fælnina stjóma sér. Tímarit um bókmenntir og leiklist 11

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.