Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 13

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 13
Þ: Það mega allir vera eins og þeir vilja. Ég vil fá að tilbiðja hina heilögu heimsku sjálf og dansa afríska orðlausa dansa og borða mikið af hitabeltiskryddi. M: Ef þetta væri bara venjulegt krydd! Það er í góðu lagi að eiga sér einn trylltan klerk sem kennir að fötlun sé refsing guðs og fátækt stafi af illsku viðkomandi. En þetta blessað mannhatur á alltaf svo greiða leið. Öll súpan á það til að mettast af þessu eina kryddi. H: Píslin leitar uppi sora á þessum hreinlegu tímum og þið fjallið um nauðsyn þess að viðurkenna óargadýrið sem býr innra með okkur M: Lífið verður að vera heilt. Þ: Öll herbergi, öll líffæri. M: Hanneraðleitaaðheild. Ómeðvitað á afneitunartímum. Og hann finnur. Hann ber gæfu til að leita alls staðar, ekki bara undir ljósastaurunum. Þ: Yfirgengilegaþröngmenningarstefnaríktiáþessumtíma. Til þess að klemmast ekki inni þurfti að leita neðanjarðar. Opinber smekkur þessara áratuga var staðbundinn og afturvísandi. Saumaklúbbklám H: Slepptuð þið einhverju mikilvægu úr verkinu? M: Við slepptum einni magnaðri sögu um mannlega náttúru og tímana. Hún er um ámáttlega viðleitni til að hafa fínan front. Fjölskyldan varð að líta vel út út á við og fyrir það var öllu fómandi, jafnvel innviðunum. Þ: Þetta er fornnorrænt. Þetta gerði smæðin og hreppurinn. Tímarit um bókmenntir og leiklist 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.