Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Side 15

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Side 15
Berglind Gunnarsdóttir ÞÖGN HEF ÉG FUNDIÐ Þögn hef ég fundið þyngri en fjall og ég veit ekki hvaðan hún kemur en hún veltur yfir allt eins og ryðgaður skriðdreki eins og afskiptaleysið og orðin sem tíminn hefur ritskoðað Öll sú skriða af ótta! Og vanmegnug okkar móðir og það stoðar ekkert þótt ég feh mig á milli blómanna því allt um kring er þögn á stærð við plánetu og enginn fyrirskipar: talið! Tímarit um bókmenntir og leiklist 15

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.