Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Page 33

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Page 33
Elísabet Jökulsdóttir ÖRLEIKRIT Sjúi: Þetta er örugglega Pakistan. Mói: Nei, þetta er Afgan. Lóa: Eg er viss um að þetta er Marokkó. Gói: Ég er að segja ykkur að þetta er Nepal. Fía: Þetta er allavega ekki rauður Líbanon. Mói: Hvaða stælar eru þetta, þetta er Tyrki. Ég er sjúr á því að þetta sé Tyrki. Sjúi: Ég hefði getað svarið að þetta væri Pakistan. Mói: Nei, þetta er Afgan. Lóa: Þetta er Marokkó. Óvenjugóður Marokkó. Mói: Common, þetta er lélegur Tyrki. Gói: Þetta er ekki Tyrki. Þetta er Nepal, fínn Nepal. Fía: Þetta er allavega ekki rauður Líbanon. Sjúi: Svaka sannindi. Þetta er grænt. Fía: Kannski grænn Líbanon. Sjúi: Er þetta ekki Pakistan? Gói: Þú er ruglaður maður. Ég þekki Nepal þegar ég sé Nepal. Lóa: Eigum við að vigta þetta? Tímarit um bókmenntir og leiklist 33

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.