Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 34

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 34
Botho Straufi KALLDEWEY FARSI l,l Þegar ástin sefur fæðist ófreskja. Myrkvað svið. Ljóskeila. Maðurinn og konan standa hvort á mó ti öðru og sjást frá hlið. Hann er kjólklæddur og með þverflautu í hendinni. Konan er í síðum dökkum kjól og heldur á fiðlu. MAÐURINN KONAN MAÐURINN KONAN KONAN MAÐURINN KONAN MAÐURINN KONAN MAÐURINN KONAN MAÐURINN KONAN Svo margt sem ég ætlaði að segja þér Maður hræðist þann sem á síðasta orðið Ég vil ekki eiga það Ekki ég heldur (Þögn) Ég elska þig. Horfðu á mig Þakka þér fyrir Vertu mér góður Enn stendurðu hjá mér Þú munt fara Og það sem var mun allt í einu vera Ég gleymi engu Um þessa und sést allt Og ég vil gefa þér allt: það sem ég er og það sem ég á Og ég vil gefa þér allt: það sem ég er og það sem ég á Vertu sæl, ást mín, líf mitt 34 Bjartur og frú Emilía

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.