Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 39

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Síða 39
K2 k2 * 2 KONAN K K M K M kúkurinn upp í háls þegar einhver tískugella af verstu sort fer að gera sig breiða og þú liggur slefandi fyrir henni Þetta er ekki satt Jæja, góða, heldurðu að ég hafi ekki séð hvernig þú liggur marflöt fyrir þessari skrælnuðu pakkhúshóru / það lekur af þér bleytan ef einhver í einkennisbúningi mætir á svæðið Haltu kjafti Heyrðu, vinan! Þú flaðrar nú upp um hvern sem er eins og eitthvert allragagn Bíttí tussuna á þér Ef þú heldur að þú getir verið að húkka þessar gellur bara ef ég er ekki nálægt / ókei, ég meina, mér líst oft á einhverjar píur,—en ég leyfi mér samt ekki hvað sem er (KONANkemur inn, hún heldurá bréfamöppu) Góðan dag Daginn (KONAN sest, K og M tala áfram ótruflaðar saman. ÞJÓNNINN kemur, KONAN pantar vínglas) Það eru nokkur grundvallaratriði sem þú hefur sko ekki fattað ennþá, Mieke. Að dröslast stanslaust um með allan próblempakkann, reyna við einn hér og annan þar, — nei, það er sko ekki mín deild, þá læt ég mig hverfa af svæðinu með það sama En hvað með þig og þessa spraðabassa þína, það er nú ekki lítið sem þú getur blaðrað framan í þá og það á að heita að þú sért í vinnunni, þessir grámyglulegu atómtuddar, þú smyrð á þig þessu líka flírulega kolgeitbrosi Hundskastu þá til að hala inn einhvern pening, manneskja! Gerðu eitthvað! Ef það væri ekki alltaf þetta helvítis klúður á þér þá þyrfti ég ekki að gapa stanslaust upp í öll þessi erkifífl Vá maður, ha? Hver djöfullinn heldurðu að þú sért? Tímarit um bókmenntir og leiklist 39

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.