Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 41

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 41
KONAN K M KONAN K KONAN M KONAN K M KONAN M KONAN Ég heiti Lynn Svo Rósalie hefur verið að gefa góð ráð, ha? Þvílík kjaftatífa, svei mér þá, Rósalié, hún er sko í vandamálunum. Upp fyrir haus. Hún er eins og fræðirit. Alfræðiorðabók. Vandamálin. Það eru hennar ær og kýr. Konan og konan, réttarfarið og stríðið, dópistarnir, lamaðir og fatlaðir, vinnumarkaðurinn, kjarnorkan, sólin, náttúruvemdin — Indland! Hún sagði að þú hefðir sérstaka reynslu í ofbeldisvandamálum og svoleiðis Hún heldur líka að ég sé einhvers konar sjálfs- hjálparþjónusta fyrir fjölskyldur með fjölskyldu- vandamál. Jæja, hvað ertu með í pokahominu? (KONAN opnar möppuna, réttir Ijósmynd yfir borðið) Er þetta hann? Já Heyrðu, hann á ekki von á stöðuhækkun þessi Hann var einu sinni voða myndarlegur (Sýnir aðra Ijósmynd) Svolítið hallærisleg típa Tapsár ílúdó Hann er hljóðfæraleikari. f sinfóníuhljómsveit. Við erum það bæði. Hann kennir á þverflautu við tónlistarháskólann (Sýnir enn eina Ijósmynd) Þama er hann að fara að spila, skjálfandi ábeinunum. Hann leyfir sér hvað sem er við mig heima, hann verður svo að algjörum aumingja ef hann á að koma framtt þó það sé í fámenni (Um myndina) Ég mundi segja að hann sé svona — svona dusilmenni, svona pottþéttur laumugæi / einn af þeim sem setja hraðsuðujám ofaní fiskbúrið og festa títuprjón við tannburstann manns Einu sinni þegar ég ætlaði að skreppa út dró hann mig aftur inn á hárinu og svæfði mig þar að auki Tímarit um bókmenntir og leiklist 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.