Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Side 42

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Side 42
K KONAN K KONAN K KONAN K M K M með því að setja eterklút fyrir vitin á mér til að nauðga mér. Það tilheyrði að nauðga mér einu sinni á dag Tarsan í trjánum, ég skil Hatarðu hann? Já Hatarðu hann af öllu hjarta? Já Hvemig er það, emð þið vön að kela eftir á, sneiða hjá öllu óþægilegu? Ég meina hvort þið hengið ykkur á svona sáttaríðingar, það fá margir æðislegt kikk útúr því (KONAN ýtir tímariti yfir borðið. Hún er róleg) Hann kaupir klámblöð og strikar yfir allt lesmál og talblöðrur í teiknimyndaseríum (K og M tala sín á milli) Það sem konan þarf ekki að þola, ha! Hann gerir alveg útaf við þig. Hann er aldrei graðari en þegar hann vorkennir þér af innstu hjartans rótum Hann nær honum ekki upp ef hann getur ekki vorkennt þér alveg oní rassgat Hann kemur skríðandi í bælið með iðrunarspjótið framan á sér Þegar hann er kominn í bælið þá læt ég hann sko hafa það / þegar hann heimtar súpu á miðnætti / þá segi ég honum að drulluhalast sjálfur uppúr bælinu (Konan helduráfram að tala) Og þá verð ég að gera eitthvað svoleiðis fyrir hann. „Þú ert eina sjóið sem ég hef." Og ég segi: „Nei, mínir órar em ekki svona. Ég vil þetta ekki. Þetta eru þínir órar og þú getur haldið þeim fyrir þig... ég vil prófa mína óra." Og þá segir hann: „Þína óra? Hvaða óra þykist þú svo sem hafa? Svona glenntu þig nú —" Hlustið á mig! 42 Bjartur ogfrú Emilía

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.