Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 44

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 44
ÞJÓNNINN Borga (ÞJÓNNINN kemur með reikninginn) Fjörutíuogþrjár og áttatíu M Ha?! Djöfulsins! Er glerið innifalið! ÞJÓNNINN Þið tvær voruð með þrjú glös og þér eitt. Frúin sem M sat héma áðan var með þrjú glös og nautasteik Hún var full K Frúin borgaði sjálf M Frúin er búin að borga glösin sín þrjú, ekki satt? K Á hreinu ÞJÓNNINN Nei M (M slær í borðið með lófanum) Við borgum sex vínglös / og haltu kjafti ef þú K heldur að þú getir kúgað útúr okkur — Reyndu aldrei að keyra yfir tvær konur! KONAN Þrjár! (K og M leita að peningim í vösunum. Óskýrt muldur. K: „Komdu með eitthvað." M: „Er ekki með neitt." KONAN réttir hikandi peningaseðil til að borga allt. K reynir að ná peningum úr veski M. M: „Burt með krumlurnar!" o.s.frv. Myrkur.) Hafliði Amgrímsson þýddi Hér birtist fyrstu tvö atriði upphafsþáttar Kalldewey farsa, þýska leikskáldsins Botho Straufi. Hann fæddist 2. desember 1944 í Naumburg an der Saale í héraðinu Turingen í Þýskalandi. Hann stundaði nám í germönskum fræðum, leiklistarsögu og þjóðfélagsfræði í Köln og Munchen. Á árunum 1967-1970 var hann einn ritstjóra og gagnrýnenda leikhústímaritsins „Theater heute". 1979-1982 var hann leiklistarráðgjafi (dramatúrg) við Schaubiihne í Berlín. Síðan hefur hann eingöngu fengist við ritstörf og býr í Berlín. Botho Straufí er einn mikilvægasti samtímahöfundur Þýskalands og auk sex skáldsagna hefur sent frá sér ellefu leikrit: Hin ímyndunarveiku (Die Hypochonder,1972), Þekkt andlit, blendnar tilfinningar (Bekannte Geschichter, gemischte Gefúhle, 1975), Þríleikur endurfunda (Trilogie des Wiedersehens, 1976), Stór og smár (Grofí und klein, 1978), Kalldewey Farsi (Kalldewey Farce 44 Bjartur ogfrú Emilía
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.