Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 55

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Qupperneq 55
upprunalegan hreinleik sinn. Sé maðurinn einstæður meðal dýra fyrir að eiga meðvitund sem stundum getur rofið mörk tíma og rúms, þá er hann jafnframt dýr í venjulegum jarðbundnum skilningi. Restir dansar frumþjóða, sem mannfræðingar hafa greint okkur frá, eru sérlega „óhreinir" í þeim skilningi sem hér um ræðir. Þeir eru eftirlíking í ákveðnum nytsömum tilgangi. Þeir eru til vitnis um breytingu hugarfarsins frá eirif öldum samleik manns og náttúru til ákveðinnar samkenndar með praktískum forteiknum. Það sem hér hefur átt sér stað er að myndlíkingin hefur sundrast og eining hinnar upphaflegu hugsýnar verið rústuð. í stað samruna er komin mótsetning manns og náttúru. Tortryggni en ekki fögnuður er grunntónn hvatanna sem liggja að baki dönsum sem hafa að markmiði að þvinga náttúruna til að láta að vilja og þörfum mannsins. Þó umræddir dansar eigi sér vafalaust sömu rætur og fagnaðardansamir, þá hafa þeir umhverfst í andstæðu sína og tjá nú og túlka með óeðlilegum og tilgerðarlegum hætti skilsmun manns og náttúru. Þeim er ætlað að blekkja og gabba máttarvöldin sem stjóma veröldinni, og eru í eðli sínu árétting fullkomins aðskilnaðar manns og náttúm. Þeir em tilgerðarlegir sökum þess að áherslan liggur ekki á þátttöku, heldur á nákvæmum trúnaði við rígnegldar reglur, hefðir og form. Hér er að sjálfsögðu um að ræða þá trúarlegu dansa sem þekktir eru með frumstæðum þjóðum og nátengdir eru töfrum og fjölkynngi. Töfrar em framar öllu í því fólgnir að fylgja útí æsar tilteknum helgiathöfnum, og hefur James Frazer lýst þeim skilmerkilega í riti sínu, The Golden Bough.7 Til grundvallar slíkum dönsum liggur sú hugmynd að með nákvæmri og vélrænni endurtekningu tiltekinna helgisiða sé hægt að hrifsa frá náttúnmni sjálfan leyndardóm valdsins sem hún býr yfir. Gagnstæð viðhorf Þetta viðhorf við náttúrunni er gagnstætt þeim anda sem gagnsýrir harmleikinn og raunar öll æðri trúarbrögð. Einsog Kenneth Burke8 hefur bent á fela trúarbrögðin í sér samskonar félagslega samvinnu og fjölkynngin, en í allt öðm augnamiði. Trúarbrögðin fela í sér blíðkun og lotningu, en ekki þvingun. Dramblætið sem er undirrót Tímarit um bókmenntir og leiklist 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.