Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6 skoðun Bergur Ebbi skrifar um morgundaginn og spennandi kosningar. 17 sport FH- ingar urðu Íslandsmeist- arar karla án þess að hafa tíu marka mann. 26 Menning Extravaganza, nýtt verk Sölku Guðmundsdóttur, frumsýnt í Borgarleikhúsinu. 34 lÍFið Mark Morrans, meistara- kokkur á Nobu, vinnur að opnun nýs veitingastaðar á Íslandi. 46 plús 2 sérblöð l Fólk l  heilsurækt *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Fréttablaðið í dag Vertu laus við LIÐVERKINA! hluti af ÞÚ ÞARFT fyrir helgina 100% ARABICA BAUNIR Ekki verður hægt að mynda þriggja flokka stjórn eftir alþingiskosningar án aðkomu Sjálfstæðisflokksins samkvæmt könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem gerð var 25. og 26. október. Sjálfstæðisflokkurinn eykur enn fylgi sitt og mælist nú með 27,3 pró- sent miðað við könnun fréttastofu 365 frá 24. og 25. október. Þar áður mældist fylgið 23,7 prósent. Fjórir flokkar í stjórnarandstöð- unni, Píratar, Vinstri græn, Björt framtíð og Samfylking, áttu tvo fundi nú í aðdraganda kosninga og lýstu yfir vilja til ríkisstjórnarsamstarfs að kosningum loknum. Flokkarnir fjórir ná þó ekki meirihluta á þingi samkvæmt könnuninni og eru sam- tals með þrjátíu þingmenn og 46,8 prósent fylgi. Ríkisstjórnarflokkarnir gætu sam- einast um að mynda þriggja flokka stjórn með Viðreisn en slík stjórn hefði mjög nauman meirihluta, 33 þingmenn og aðeins 47,7 prósenta fylgi á bak við sig. Formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, útilokaði slíka stjórn í viðtali í útvarpsþættinum Harma- Flókin mynstur án Sjálfstæðisflokksins Tvo þingmenn vantar upp á til að þeir fjórir flokkar sem lýst hafa vilja til samstarfs eftir kosningar nái meirihluta samkvæmt könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Lítill samstarfsvilji er hjá þessum flokkum og Viðreisn við Sjálfstæðisflokkinn sem bætir við sig fylgi. 9, 9% 18,4% 5,7% 27,3% 10,5% 16,4% 6, 3% 5,4% Aðrir geddon í síðustu viku og sagði: „Ég segi það hér og nú. Það verður ekki slík ríkisstjórn.“ Sömu yfirlýsingar hafa forsvarsmenn Pírata og formaður Vinstri grænna gefið. Þátt- taka einhvers þess- ara þriggja flokka er nauðsynleg eigi Sjálf- stæðisflokkur að mynda þriggja flokka stjórn. – snæ / sjá síður 10 og 12 Það er heilmikil óvissa um það hvort stjórnarandstöðuflokkarnir, sem nú hafa lýst yfir vilja til að mynda ríkisstjórn, nái meirihluta. Það er athyglisvert að Sjálf- stæðisflokkurinn virðist vera að styrkja stöðu sína. Baldur Þórhallsson, stjórn- málafræðiprófessor við Háskóla Íslands ✿ könnun 25. og 26. okt. saMFélag „Ísland er ein af fjórum hræðilegum þjóðum sem eru enn að stæra sig af að drepa hvali,“ segir ofurstjarnan og dýravinurinn Pamela Anderson í samtali við Fréttablaðið. Tillaga um griðasvæði fyrir hvali í Suður-Atlantshafi var felld í Alþjóða- hvalveiðiráðinu í vikunni og greiddi Ísland atkvæði gegn tillögunni. „Einn maður græðir á hvalveiðum á Íslandi og kallar þannig skömm yfir landið,“ segir Anderson. – bbh / sjá síðu 2 Anderson segir Ísland hræðilegt Leiðtogar þeirra sjö stjórnmálaflokka sem mælast inni á þingi fyrir þingkosningarnar á morgun mættust í umræðuþætti á Stöð 2 í gær. Áður en þátturinn hófst var glatt á hjalla þrátt fyrir að það stefndi í hörð átök. Meðal þess sem helst bar á góma voru Evrópumálin en Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sagði meðal annars að Evrópusambandið væri „rjúkandi rústir“. FréttAblAðið/Ernir 2 8 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 8 -A 3 4 8 1 B 1 8 -A 2 0 C 1 B 1 8 -A 0 D 0 1 B 1 8 -9 F 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.