Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6
skoðun Bergur Ebbi skrifar um
morgundaginn og spennandi
kosningar. 17
sport FH-
ingar urðu
Íslandsmeist-
arar karla án
þess að hafa
tíu marka
mann. 26
Menning Extravaganza, nýtt
verk Sölku Guðmundsdóttur,
frumsýnt í Borgarleikhúsinu. 34
lÍFið Mark Morrans, meistara-
kokkur á Nobu, vinnur að opnun
nýs veitingastaðar á Íslandi. 46
plús 2 sérblöð l Fólk
l heilsurækt
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Fréttablaðið í dag Vertu laus við
LIÐVERKINA!
hluti af
ÞÚ ÞARFT
fyrir helgina
100%
ARABICA
BAUNIR
Ekki verður hægt að mynda
þriggja flokka stjórn eftir
alþingiskosningar án aðkomu
Sjálfstæðisflokksins samkvæmt
könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og
Vísis sem gerð var 25. og 26. október.
Sjálfstæðisflokkurinn eykur enn
fylgi sitt og mælist nú með 27,3 pró-
sent miðað við könnun fréttastofu
365 frá 24. og 25. október. Þar áður
mældist fylgið 23,7 prósent.
Fjórir flokkar í stjórnarandstöð-
unni, Píratar, Vinstri græn, Björt
framtíð og Samfylking, áttu tvo fundi
nú í aðdraganda kosninga og lýstu
yfir vilja til ríkisstjórnarsamstarfs
að kosningum loknum. Flokkarnir
fjórir ná þó ekki meirihluta á þingi
samkvæmt könnuninni og eru sam-
tals með þrjátíu þingmenn og 46,8
prósent fylgi.
Ríkisstjórnarflokkarnir gætu sam-
einast um að mynda þriggja flokka
stjórn með Viðreisn en slík stjórn
hefði mjög nauman meirihluta, 33
þingmenn og aðeins 47,7 prósenta
fylgi á bak við sig.
Formaður Viðreisnar, Benedikt
Jóhannesson, útilokaði slíka stjórn
í viðtali í útvarpsþættinum Harma-
Flókin mynstur án Sjálfstæðisflokksins
Tvo þingmenn vantar upp á til að þeir fjórir flokkar sem lýst hafa vilja til samstarfs eftir kosningar nái meirihluta samkvæmt könnun
Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Lítill samstarfsvilji er hjá þessum flokkum og Viðreisn við Sjálfstæðisflokkinn sem bætir við sig fylgi.
9,
9%
18,4%
5,7%
27,3%
10,5%
16,4%
6,
3%
5,4%
Aðrir
geddon í síðustu viku og sagði: „Ég
segi það hér og nú. Það verður ekki
slík ríkisstjórn.“
Sömu yfirlýsingar hafa
forsvarsmenn Pírata
og formaður Vinstri
grænna gefið. Þátt-
taka einhvers þess-
ara þriggja flokka er
nauðsynleg eigi Sjálf-
stæðisflokkur að mynda
þriggja flokka stjórn.
– snæ / sjá síður 10 og 12
Það er heilmikil
óvissa um það hvort
stjórnarandstöðuflokkarnir,
sem nú hafa lýst yfir vilja
til að mynda ríkisstjórn,
nái meirihluta. Það er
athyglisvert að Sjálf-
stæðisflokkurinn virðist
vera að styrkja stöðu sína.
Baldur Þórhallsson, stjórn-
málafræðiprófessor við
Háskóla Íslands
✿ könnun 25. og 26. okt.
saMFélag „Ísland er ein af fjórum
hræðilegum þjóðum sem eru enn
að stæra sig af að drepa hvali,“ segir
ofurstjarnan og dýravinurinn Pamela
Anderson í samtali við Fréttablaðið.
Tillaga um griðasvæði fyrir hvali í
Suður-Atlantshafi var felld í Alþjóða-
hvalveiðiráðinu í vikunni og greiddi
Ísland atkvæði gegn tillögunni.
„Einn maður græðir á hvalveiðum
á Íslandi og kallar þannig skömm yfir
landið,“ segir Anderson. – bbh / sjá síðu 2
Anderson segir
Ísland hræðilegt
Leiðtogar þeirra sjö stjórnmálaflokka sem mælast inni á þingi fyrir þingkosningarnar á morgun mættust í umræðuþætti á Stöð 2 í gær. Áður en þátturinn hófst var glatt á hjalla þrátt fyrir að það stefndi í
hörð átök. Meðal þess sem helst bar á góma voru Evrópumálin en Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra sagði meðal annars að Evrópusambandið væri „rjúkandi rústir“. FréttAblAðið/Ernir
2
8
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:2
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
8
-A
3
4
8
1
B
1
8
-A
2
0
C
1
B
1
8
-A
0
D
0
1
B
1
8
-9
F
9
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K