Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 68
Lífgaðu upp á
skammdegið
í litríkum
yfirhöfnum
Litirnir ráða ríkjum í vetur og þá helst þegar
kemur að yfirhöfnum. Síðar ullarkápur í björtum
litum eða styttri jakkar og úlpur með skemmti-
legu munstri hafa verið áberandi hjá tískufyrir-
myndum – fáum innblástur fyrir veturinn hér.
GLAMOUR
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Verum ófeimin
að blanda
saman litum og
munstrum.
Köflótt yfirhöfn
gefur klæðnað-
inum töffaralegt
yfirbragð.
#Glamouriceland
Eitt ár er á milli
systranna Gigi og
Bellu Hadid sem
eiga ýmislegt
sameiginlegt.
Hver sá sem hefur eitthvað fylgst með tísku
undanfarið ár þekkir vel til Hadid-systranna
sem hafa verið að taka yfir tískuheiminn.
Þær Gigi og Bella Hadid þrömmuðu tísku-
pallana hjá öllum helstu tískuhúsum á
tískuvikunum í haust og stálu yfirleitt
senunni, saman eða í hvor í sínu lagi. Nú
keppa þær innbyrðis á bresku tískuverð-
laununum í desember um það hvor verður
fyrirsæta ársins. Systurnar, sem eru 20 og 21
árs gamlar og frá Bandaríkjunum, eru af
mörgum taldar hin nýja kynslóð ofurfyrir-
sætna og má meðal annar rekja vinsældir
þeirra til samfélagsmiðla þar sem þær eru
með heilan her af fylgjendum. Báðar eru
þær í sambandi við tónlistarmenn, Gigi
með Zayn Malik, fyrrverandi meðlim One
Direction, og Bella með Weeknd. Þess má
til gamans geta að hún prýddi einmitt for-
síðu septemberblaðs Glamour.
Systur taka yfir tískuheiminn
Mikilvægasti fylgihlutur
vetrarins er …
eyrnalokkar
Því stærri því betra.
2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F Ö S t U D A G U r44 L í F i ð ∙ F r É t t A b L A ð i ð
2
8
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:2
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
8
-C
A
C
8
1
B
1
8
-C
9
8
C
1
B
1
8
-C
8
5
0
1
B
1
8
-C
7
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K