Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 26
hana ekki þurfa þess,“ segir Lauf- ey. „Svo vann ég í nokkrar vikur sem aðstoðarmanneskja eins með- lima Red Hot Chili Peppers, sótti fötin hans úr hreinsun og fór með hundinn út að labba. Ég fór í nokkr- ar leikaraprufur. Svo gafst ég upp á því að mega ekkert vinna þar sem ég var ekki með græna kortið og flutti heim.“ Norski draumuriNN „Ég kynntist mannin- um mínum, Stein- grími Eyfjörð, og árið 2010 flutt- um við til Noregs með son okkar og bjugg- um í þrjú ár í litlum smábæ. Ég kunni enga norsku þegar ég fór út, vann í sundlaug og á leikskóla, sem var frábært til að komast inn í tungu- málið. Svo komst ég í kynni við leikhúsfólk sem var að setja upp sýningu og þau plötuðu mig í leikhópinn sinn. Leiksýning- in hét Urmakerens hjerte og var til- nefnd til Heddu- verðlaun- anna í Nor- egi. Leikstjóri sýn- ingarinnar, Torkil Sand- sund, plataði mig í annað verkefni sem var sett upp í Bergen og ferð- aðist víða um Noreg. Svo lék ég líka í sjónvarpsþætti. Hlutirnir voru eig- inlega að komast á flug þegar dótt- ir mín og Steingrímur fengu nóg af Noregi og vildu heim,“ segir hún og hlær, þó heimferðin hafi bund- ið enda á norska ævin týrið. „Heima fór ég að vinna sem forfallakenn- ari í 150% starfi í grunnskóla til að byrja með. En svo er bara eins og listin hafi valið mig,“ segir hún. ÁstiN Næsta viðfaNgsefNi Næstu sýningar Suss! eru í kvöld og á sunnudaginn en verða jafn- vel fleiri. Í vor mun hópurinn svo ferðast um Norðurlöndin. „Við förum með sýninguna til Færeyja, Danmerkur og Noregs, á mínar gömlu slóðir, og jafnvel líka til Sví- þjóðar,“ segir Laufey. „Við sóttum líka um styrk fyrir nýtt verkefni en það á eftir að koma í ljós hvort það gengur eftir. Það verkefni mun aftur á móti að fjalla um ástina.“ Fjölskyldan í Dale í Sunnfjord í Noregi. Laufey með börnunum í Sletteland í Noregi. Heima er best, mynd úr lokaverkefni Laufeyjar í ljósmyndun þar sem hún fjallar einnig um heimilisofbeldi. myND/LauFey eLíaSDóttir í hlutverki sínu í sýningunni urmak­ erens hjerte. Verkið var tilnefnt til Heddu­verðlaunanna í Noregi. myND/LauFey eLíaSDóttir„maður lærir óneitanlega mikið um sjálfan sig á því að fara í gegn um þessar sögur.“ „í verkinu er líka mikil myndlist. Sýningin fær að anda og áhorfendur ná andanum á milli. Þetta er dramatík en á léttum og skemmtilegum nótum.“ segir Laufey. „Eða, ég hafði svo sem ekki hugsað svo langt,“ bætir hún hlæjandi við. „Ljósmynda- sýningin verður á afmælis daginn minn, 28. janúar. Ég þarf að vera klár í desember fyrir rýni og fæ svo mánuð til að betrumbæta verk- efnið, og skrifa ritgerð, og gera heimasíðu og markaðsfræðiverk- efni,“ telur Laufey upp en hefur samt engar áhyggjur af því að mestu annirnar verði mitt í jólahas- arnum eða hvað? „Nei, ég er frekar róleg yfir jólunum. Ef ég næ ekki að senda jólakortin sendi ég bara kveðju á Facebook.“ ekki fjölskylduvæNt Annríki hefur því óneitanlega ein- kennt líf Laufeyjar síðustu vikur og þegar hún er spurð hvort hún sinni einhverjum áhugamálum, hvað hún sé til dæmis að lesa, segist hún ekki eiga margar mínútur aflögu. „Ég er með bók um Duchamp á náttborðinu en hef ekki lesið staf, allur sólar- hringurinn fer í vinnu. Ef ég er ekki að vinna að leiksýningunni er ég uppi í skóla og rétt hitti börnin mín áður en ég fer að sofa. Þetta er ekki fjölskylduvænt vinnuferli á loka- metrunum. Mér fannst samt svo fallegt að litli drengurinn minn tók eftir því hvað ég er ánægð. Hann sá hvað mér finnst þetta skemmtilegt og fyrirgaf mér því fjarveruna. Ég á tvö börn, 16 ára dóttur og 7 ára strák.“ latur uNgliNgur og tossi Laufey er Hafnfirðingur í húð og hár og gekk í Víðistaðaskóla þang- að til hún hætti að nenna að læra, eins og hún segir sjálf. „Mig lang- aði mikið í MH en var tossi í ungl- ingadeildinni í Víðó. Flensborg var hverfisskólinn minn svo ég fór þangað,“ bætir hún við og vill ekki viðurkenna stormasamari unglings- ár en gengur og gerist. „Ég get nú ekki sagt það, þó að fyrsta fyllerí- ið hafi kannski verið tekið dálítið snemma,“ segir hún og skellir upp úr. Fæst ekki til að gefa meira upp. Eftir Flensborg lá leiðin til Banda- ríkjanna. Hollywood-glamúr „Ég flutti til LA með dóttur mína og þáverandi kærasta þegar ég var 22 ára. Ég bjó þar í tvö ár og lærði kvikmyndaleiklist, „Holly- wood style“. Ég fór stundum í ein- hver stjörnupartí og man eftir að hafa rabbað við Neve Campbell úti á svölum í einu slíku. Hún var að velta fyrir sér hvort hún ætti að fara í fegrunaraðgerð en ég sagði Ég bjó þar í tvö ár og lærði kvikmyndaleiklist, „Hollywood style“. Ég fór stundum í einhver stjörnupartí og man eftir að hafa rabbað við Neve Campbell úti á svölum í einu slíku. Hún var að velta fyrir sér hvort hún ætti að fara í fegrunaraðgerð en ég sagði hana ekki þurfa þess. Laufey Elíasdóttir fólk er kyNNiNgarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. ÚtgeFaNDi: 365 miðLar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson umSjóNarmeNN eFNiS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SöLumeNN: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 Fa rv i.i s // 1 01 6 KRINGLUNNI | 588 2300 KJÓLL 5.995 2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F Ö S t U D A G U r2 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S t í l l 2 8 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 8 -E D 5 8 1 B 1 8 -E C 1 C 1 B 1 8 -E A E 0 1 B 1 8 -E 9 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.