Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 28
Lilja Björk Hauksdóttir liljabjork@365.is Sunna Sif Júlíusdóttir, förðunar­ fræðingur á Beautybarnum, hefur haft áhuga á förðun síðan hún man eftir sér en segist í léttum dúr ekki hafa verið neitt sérstaklega góð í henni á sínum yngri árum. „Ég hef eytt mörgum klukkustund­ um í að horfa á alls kyns You­ Tube­myndbönd með hæfileikarík­ um förðunarfræðingum og æft mig heima. Ég hafði náð góðum tökum á húð og augabrúnum en ég vildi alltaf læra að farða augun og ákvað því að fara í RVK Makeup School sem ég er nýlega útskrifuð úr.“ Uppáhaldsfarði Sunnu Sifjar er Fitme­línan frá Maybelline. „Áður en ég set á mig farðann nota ég primerinn frá Cailyn. Ég legg mikla áherslu á að augabrúnir séu fallegar og vel mótaðar. Uppá­ haldsvaran mín fyrir það er Anast­ asia BH Brow wiz og Dipbrow. Ég er rosalega hrifin af augnhárum og kýs frekar að nota augnhár en að setja á mig mikinn maskara. Þessa dagana eru Doll me up frá Velour lashes í miklu uppáhaldi. Fyrir skyggingu er uppáhaldið mitt eins og er contour­ og high­ light­pallettan frá NYX.“ Hvaða vörur notar þú daglega? Make up perfecting primerinn frá Cailyn, Fitme­línuna, farðann, hyljarann og púðrið. Ég nota allt­ af beautyblenderinn til að setja farðann á mig. Brow wiz nota ég í augabrúnirnar, NYW­skygging­ arpallettuna, kinnalit og augnhár. Til að „setja“ farðann þá nota ég setting sprey, eins og er nota ég til skiptis spreyið frá Inglot og Makeup store. Þegar ég hef klárað það þá mun ég fara í Skindinavia­ spreyin, þau eru það besta sem þú getur notað að mínu mati til að setja farðann yfir allan daginn. Til að þrífa málninguna af þá finnst mér best að nota Dizzolv’it cleansing balm frá Cailyn. Hvernig málar þú þig þegar þú ætlar út á lífið? Ég mála mig dökkt um augun þegar ég fer út, geri þá annað­ hvort smokey eða halo förðun á augun og mikil og flott augnhár. Ég elska dekkri varaliti og vara­ liti í jarðlitum. Ég set oftast á mig brúntóna og matta liti á varirnar. Áttu einhverja fyrirmynd þegar kemur að förðun? Ég fylgist mikið með Nikkie­ tutorials sem er algjör snillingur á YouTube, hef lært mikið af henni og ég hef nokkra svokallaða „you­ tube­era“ sem ég fylgist reglulega með. Ég verð nú líka að segja eftir að ég hef verið í Reykjavík Makeup Eyðir meiru en hún segir frá Brow wiz, Fitme-farði og augnhár eru þær þrjár snyrtivörur sem Sunna Sif Júlíusdóttir á erfitt með að vera án. Hún segist eyða meiru en hún þorir að segja frá í snyrtivörur. Förðunarfræðingurinn Sunna Sif hefur haft áhuga á förðun síðan hún man eftir sér. Hún fylgist mikið með öðrum förðunarfræðingum á YouTube og hefur lært mikið af þeim. MYND/SIGURÐUR STEINÞÓRSSON Sunna Sif n otar Anast asia BH brow wiz á hverjum d egi en hún segir hann ná fíngerð um línum o g vera fljótle gt nota han n. Sunna Sif er hrifin af augn-hárum og kýs frekar að nota augnhár en að setja á sig mikinn maskara. Fyrir skyggingu er uppáhald Sunnu Sifjar contour- og highlight-pallettan frá NYX. Þessi hy ljari er m álið! Sunna notar farða- grunn frá Cailyn. Fitme-púðrið er allt af með í för. Sunna getur ekki verið án Fitme- farðans. School að Sara og Silla, eigendur skólans, eru klárlega fyrirmynd­ ir mínar í dag. Eyðir þú miklu í snyrtivörur? Ég eyði meira en ég þori að segja upphátt … En það er bara svo skemmtilegt að eignast nýjar vörur. Svo er líka svolítið hættu­ legt að vinna kring um snyrtivörur á daginn. Hægt er að fylgjast með Sunnu Sif á Facebook-síðunni Sifmakeup. 2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F Ö S t U D A G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S t í l l 2 8 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 9 -0 1 1 8 1 B 1 8 -F F D C 1 B 1 8 -F E A 0 1 B 1 8 -F D 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.