Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 24
Í dag 15.30 WGC: HSBC-mótið Golfst. 19.45 Stjarnan - Keflavík Sport 22.00 Körfuboltakvöld Sport Domino’s-deild karla: 19.15 Haukar - KR Schenkerh. 19.15 Þór Þorl. - Snæfell Þorláksh. 20.00 Stjarnan - Keflavík Ásgarði Nýjast Olís-deild karla Akureyri - FH 24-24 Markahæstir: Sigþór Heimisson 5, Karolis Stropus 5, Mindaugas Dumcius 4, Friðrik Svavarsson 4, Brynjar Hólm Grétarsson 2 - Óðinn Þór Ríkharðsson 8, Einar Rafn Eiðsson 6/2, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Arnar Freyr Ársælsson 2. Fram - Stjarnan 31-27 Markahæstir: Valdimar Sigurðsson 6, Andri Þór Helgason 6/3, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Elías Bóasson 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4 - Ari Magnús Þorgeirsson 9/2, Hjálmtýr Alfreðsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 3. Selfoss - ÍBV 38-32 Markahæstir: Guðni Ingvarsson 13, Einar Sverrisson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Andri Már Sveinsson 4 - Theodór Sigurbjörnsson 13/4, Grétar Þór Eyþórsson 6, Dagur Arnarsson 4, Agnar Smári Jónsson 3, Sigurbergur Sveinsson 2. Afturelding - Valur 25-23 Markahæstir: Árni Bragi Eyjólfsson 10/3, Elvar Ásgeirsson 7, Guðni Már Kristinsson 4, Gunnar Kristinn Malmquist 2 - Vignir Stefánsson 5, Anton Rúnarsson 4/3, Sveinn Aron Sveinsson 4, Orri Freyr Gíslason 2, Alexander Örn Júlíusson 2. Domino’s-deild karla Tindastóll - Njarðvík 100-72 Stigahæstir: Mamadou Samb 29/13 frá- köst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 24/9 fráköst/5 stoðsendingar - Cris Caird 11/4 fráköst/4 stoðsendingar - Stefan Bonneau 15, Corbin Jackson 15/6 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 10. Skallagrímur - ÍR 78-84 Stigahæstir: Flenad Whitfield 25/17 frá- köst/5 stoðsendingar, Kristófer Gíslason 13 /11 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 13 - Matthew Hunter 26/ 7 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðason 18/6 fráköst/4 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 13. Grindavík - Þór Ak. 85-97 Stigahæstir: Ólafur Ólafsson 19/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 17, Lewis Clinch 17, Ómar Örn Sævarsson 15/11 fráköst - Danero Tho- mas 25, Darrel Lewis 20, Jalen Ross 19, Ingvi Rafn Ingvarsson 17, Tryggvi Snær Hlinason 11/12 fráköst Efst Afturelding 16 FH 10 Valur 10 Selfoss 10 ÍBV 9 Neðst Fram 9 Stjarnan 7 Grótta 7 Haukar 6 Akureyri 3 Efst KR 6 Stjarnan 6 Tindastóll 6 Grindavík 4 Þór Þ. 4 Keflavík 4 Neðst ÍR 4 Haukar 2 Skallagrímur 2 Þór Ak. 2 Njarðvík 2 Snæfell 0 Njarðvík er í svakalegum vand- ræðum í deildinni en liðið var mest 40 stigum undir gegn Tindastóli og tapaði með 28 stigum. Það er aðeins búið að vinna einn leik af fyrstu fjórum og það var gegn Hólmurum. Afturelding vann áttunda leikinn í röð í Olís-deild karla og er með sex stiga forskot á toppnum. Nýliðar Selfoss gerðu sér lítið fyrir og skor- uðu 38 mörk á frábærlega mannað lið ÍBV og unnu leikinn. 2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F Ö S t U D A G U r24 S p o r t ∙ F r É t t A b L A ð i ð FótboLti „Ferðin til Kína nýttist okkur mjög vel og leikurinn gegn Kínverjum var frábær,“ segir lands- liðsþjálfarinn Freyr Alexandersson um ferð A-landsliðs kvenna til borg- arinnar Chongqing í suðvesturhluta Kína. Ferðin markaði endi á frábæru ári liðsins en hápunktur þess var án nokkurs vafa er Ísland tryggði sér sæti á sínu þriðja Evrópumeistara- móti í röð. Ísland vann sinn riðil í undan- keppninni EM og fékk ekki á sig mark fyrr en í óvæntu tapi fyrir Skotum á Laugardalsvelli í lokaum- ferðinni. Þá var farseðillinn á EM þó tryggður og kom tapið ekki heldur að sök þegar liðum var raðað í styrkleikaflokka fyrir EM, en dregið verður í riðla 8. nóvember. Ísland verður þá í þriðja styrkleikaflokki af fjórum. Freyr segir að stærsti kosturinn við ferðina til Kína hafi verið að fá að spila gegn einu besta landsliði heims, Kína, fyrir framan fjölda áhorfenda þar sem umgjörð í kring- um leikinn var stærri en leikmenn íslenska liðsins hafa vanist. Framherjavandræði yfirvofandi „Við fengum að prófa nýtt leikkerfi gegn þjóð sem er meðal tíu bestu í heiminum. Heilt yfir gekk það vel,“ sagði Freyr sem stillti Íslandi upp samkvæmt 3-5-2 leikkerfinu, í stað hefðbundinnar fjögurra manna varnarlínu. „Það er ekki aðeins erfitt að fá leik gegn stórþjóð heldur einnig að spila við aðstæður eins og voru úti. Það á eftir að koma okkur mikið til góða fyrir EM næsta sumar, ekki síður en að hafa prófað nýtt leikkerfi.“ Freyr hefur þó verið í framherja- vandræðum síðan Harpa Þorsteins- dóttir tilkynnti að hún væri barns- hafandi. Harpa missti af síðustu tveimur leikjum Íslands í undan- keppninni en var samt marka- hæsti leikmaður keppninnar með tíu mörk, ásamt hinni norsku Ada Hegerberg, besta leikmanni heims, og Jane Ross frá Skotlandi. Til að bæta gráu ofan á svart er Margrét Lára Viðarsdóttir enn að glíma við þrálát meiðsli í læri líkt og undanfarin ár og mun hún gangast undir aðgerð þann 1. nóvember. Fanndís frábær í sókninni „Það var erfitt og þungt að missa Hörpu og nú er Margrét mjög tæp. Það var gott að fá svör við því í Kína hvernig okkur reiðir af án þeirra. Það er alveg ljóst að við þurfum að kafa djúpt til að fá þau gæði í sóknarleikinn sem við viljum hafa,“ segir Freyr sem segist hafa upplifað svipaða stöðu fyrir átján mánuðum – áður en undankeppni EM 2017 hófst. Mun kafa djúpt eftir lausnum Árið hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu var frábært. Liðið tryggði sér þátttökurétt á EM í Hollandi og náði góðum árangri á æfingamóti í Kína. Framherjavandræði gætu þó sett strik í reikninginn á EM-árinu 2017. Heilt yfir var árið mjög gott og við vorum langt yfir öllum okkar mark- miðum. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Átta í röð hjá Aftureldingu sem er á toppnum Gunnar Malmquist Þórsson fagnar stigunum tveimur að Varmá í gærkvöldi sem Afturelding vann þegar liðið lagði Val, 25-23, í níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Mosfellingar eru búnir að vinna átta leiki í röð eftir að hafa tapað fyrsta leik tímabilsins og tróna á toppnum með sex stiga forskot á Valsmenn sem voru búnir að vinna fimm leiki í röð fyrir gærkvöldið. FRéTTABlAðið/ANTON BRiNK Hefur komist upp margar brekkur Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við þrálát meiðsli í lærum í tæpan áratug. Hún gekkst undir aðgerð á hægra læri árið 2012 og fer nú í svipaða aðgerð á því vinstra. „Síðast heppnaðist aðgerðin vel,“ sagði Freyr Alexand- ersson en bætir við að aðgerðin sem er fram undan sé minni en sú fyrri. „Það er þó alltaf áhættusamt að fara í aðgerð og auðvitað höfum við bæði áhyggjur. En hún ætlar sér að komast í toppstand fyrir næsta sumar og það verður bara að koma í ljós hvernig það gengur. Það verður að meta þegar kemur að því að velja hópinn hversu stórt hlutverk hún mun fá. En Margrét Lára hefur komist upp margar brekkur áður og við trúum því að þetta muni allt saman fara vel.“ „Þá vorum við nýkomin heim frá Algarve. Við vorum ánægð með varnarleikinn en sóknin hafði verið höktandi. Við lögðumst í mikla vinnu til að laga það og komum Hörpu í hlutverk sem hún hafði ekki fengið áður. Við löguðum leik- stíl liðsins að hennar þörfum og þá komu mörkin á færibandi.“ Hann segist þó ekki hræðast ástandið og lítur á þetta sem nýtt verkefni. „Þetta er ekki kjörstaða og maður hefði kosið að halda áfram í sama taktinum. En þrátt fyrir að það séu engir leikmenn sem geta tekið við þeirra hlutverki þá eigum við fullt af sterkum leikmönnum sem eru þó annars konar en til dæmis Harpa og Margrét Lára. Nú verður það verkefni mitt að finna út úr því hvaða lausn henti okkur.“ Freyr nefnir sem dæmi að Fanndís Friðriksdóttir hafi blómstrað sem framherji í tveggja manna sóknar- línu. „Hún skoraði tvö mörk sem framherji í Kína og var hrikalega góð. En hún er líka frábær kant- maður og því þarf líka að velta fyrir sér hversu mikill fórnarkostnaður það er að færa hana úr stöðu.“ langt yfir okkar markmiðum Landsliðið spilaði þrettán leiki á árinu. Liðið vann sjö, gerði þrjú jafntefli og var með markatöluna 33-10 en þar að auki hélt Ísland hreinu í fimm leikjum. „Það eina sem ég er ósáttur við eftir árið er að tapa fyrir Skotum hér heima. En heilt yfir var það mjög gott og erum við langt yfir öllum okkar markmiðum, til dæmis hvað varðar mörk skoruð og mörk fengin á okkur. Sigurhlutfallið er hátt og ég er mjög ánægður með þróunina.“ eirikur@frettabladid.is sport 2 8 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 8 -D 9 9 8 1 B 1 8 -D 8 5 C 1 B 1 8 -D 7 2 0 1 B 1 8 -D 5 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.