Fréttablaðið - 28.10.2016, Síða 8

Fréttablaðið - 28.10.2016, Síða 8
Snarpri kosningabaráttu fer senn að ljúka og um eða eftir helg- ina taka væntanlega við spennandi stjórnarmyndunarviðræður. Ýmislegt hefur drifið á daga stjórnmálamannanna, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins tóku. Kosningabaráttan nálgast lokapunkt Á sunnudaginn fóru fulltrúar Bjartrar framtíðar til fundar við Pírata, Samfylkinguna og VG. Flokkarnir munu reyna stjórnarmyndun, ef þeir fá til þess fylgi. FréttaBlaðið/SteFÁn Píratar kynntu stefnumál sín í Kringlunni. Flokkurinn auglýsir mikið akstur á kjörstað. FréttaBlaðið/ernir Þingmenn fóru á kostum í hæfileikakeppni stjórnmálamanna á fimmtudaginn í síðustu viku. Þar gafst þeim kostur á að kynna kosningaboðskap sinn með óhefðbundnum hætti. FréttaBlaðið/eyÞór Bjarni Benediktsson flutti ávarp á þingi aSÍ sem fram fór í vikunni. FréttaBlaðið/eyÞór Sigurður ingi Jóhannsson forsætisráðherra tekur í höndina á óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, fyrir leiðtogaþátt Stöðvar 2 í gærkvöld. Fulltrúar annarra flokka sitja og fylgjast með. FréttaBlaðið/ernir 2 8 . o k t ó b e r 2 0 1 6 F Ö S t U D A G U r8 F r é t t i r ∙ F r é t t A b L A ð i ð 2 8 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 1 8 -E 3 7 8 1 B 1 8 -E 2 3 C 1 B 1 8 -E 1 0 0 1 B 1 8 -D F C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.