Fréttablaðið - 28.10.2016, Blaðsíða 60
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
28. október 2016
Tónlist
Hvað? Útgáfufagnaður Tómasar Jóns-
sonar
Hvenær? 18.00
Hvar? Lucky Records, Rauðarárstíg
Hljómsveit Tómasar Jónssonar
kemur fram í plötuversluninni Lucky
Records í tilefni útgáfu Tómasar á
nýjustu plötu sinni sem ber einfald
lega titilinn Tómas Jónsson. Hljóm
sveitina skipa ásamt Tómasi þeir
Guðmundur Óskar Guðmundsson,
Magnús Trygvason Eliassen, Hilmir
Berg Ragnarsson og Rögnvaldur Borg
þórsson.
Hvað? Piano Man – Bestu lög Billy Joel
og Eltons John
Hvenær? 20.00
Hvar? Eldborg, Hörpu
Ábreiðukvöld þar sem helstu
ábreiðusérfræðingar landsins koma
saman og taka lög eftir Billy Joel og
Elton John. Fram koma Páll Rósin
kranz, Friðrik Ómar, Jógvan Hansen,
Matthías Matthíasson og Jakob
Sveistrup. Sérleg hljómsveit Rigg við
burða sér um undirleikinn.
Hvað? Halloween Dragsúgur
Hvenær? 21.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu
Stórkostleg fjöllistasýning á Gaukn
um þar sem tónlistin spilar stóra
rullu og í þetta sinn er það hrekkja
vökuþemað sem verður í algleym
ingi. Fram koma meðal annars
Jonathan Duffy, Wonda Starr, Russell
Brund, Pixy Strike, James, Yan Nuss,
Drama Tík, Ouija Bordel, Gógó Starr,
Ragna Rök, Jenny Purr, Turner Strait
og Luminous Pariah. Aðgangseyrir er
1.500 krónur.
Hvað? DJ Óli Dóri
Hvenær? 22.00
Hvar? Bravó, Laugavegi
Hinn þaulvani plötusnúður Óli Dóri
mætir með sitt fínpússaða plötu
safn og spilar tónlist sem mun höfða
á hárfínan hátt til hverrar einustu
manneskju í húsinu.
Hvað? DJ BIG-GEE og Kocoon
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
Enginn annar en stóra géið ætlar að
byrja kvöldið á Prikinu þennan föstu
daginn en síðan kemur Árni Kocoon
og tekur við um miðnætti og keyrir
þetta algjörlega í rauða botn. Fólk
þarf að mæta í góðum skóbúnaði og
mögulega með annan hlífðarbúnað
með sér.
Hvað? DJ Maggi
Hvenær? 22.00
Hvar? Austur, Austurstræti
Plötusnúðurinn Maggi verður í bana
stuði á Austri í kvöld. Á meðan allt
frægasta fólk á Íslandi gjörsamlega
tryllist á dansgólfinu og allir helstu
leikmenn næturlífsins hella vodka
í Burn á VIPsvæðinu verður hann
Maggi pollrólegur bakvið spilarana
að stjórna öllu saman eins og meist
ari með strengjabrúðu.
Hvað? DJ Katla
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra, Naustunum
Katla spilar tryllta tóna á Húrra og
lítill fugl vildi meina að frá henni
kæmi aðeins það ferskasta í dag.
Hvað? DJ Doodlepops
Hvenær? 21.00
Hvar? Hverfisgata 12
Dansinn dunar á Hverfisgötunni eins
og fyrri daginn og í þetta sinn er það
Doodlepops sem stendur vaktina.
Hvað? Bubbi og Dimma
Hvenær? 20.30
Hvar? Sjallinn,
Akureyri
Bubbi Mort
hens hefur
tekið
höndum
saman með
Dimmu
og spilar
þeir lög
með Egó,
Utangarðs
mönnum og
Das Kapital.
Þetta er endurtekinn
leikur frá því í fyrra en
síðan þá hefur verið gefin út plata
með þessu efni frá því í fyrra og nú er
verið að halda upp á það. Miðaverð
er 4.500 krónur.
Hvað? DJ Áskell
Hvenær? 22.00
Hvar? Kaffibarinn, Bergstaðastræti
Áskell spilar öll bestu lögin sem hann
hefur heyrt á ævinni fyrir brjálæðis
lega kröfuharða djammara á Kaffi
barnum í kvöld.
Hvað? Söngvarar í fortíð og nútíð
Hvenær? 20.00
Hvar? Hvíta húsið, Selfossi
Skemmtileg kvöldstund þar sem
söngvarar ættaðir, búandi eða
tengdir sveitarfélaginu Árborg koma
fram með húsbandinu. Þeir sem
koma meðal annars fram eru Labbi
í Glóru, Hjördís Geirs, Gummi Ben,
Gunni Óla, Þorvaldur Halldórs, Val
geir Guðjóns, Magnús Kjartans og
margir fleiri en í heildina verða þetta
um 20 söngvarar. Aðgangur verður
ókeypis.
Viðburðir
Hvað? Frumsýning á Child Eater
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Ný íslensk/amerísk hryllingsmynd
verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld.
Viðburðurinn er hluti af hrekkja
vökuhelgi bíósins.
Hvað? Halloween-partí Þrennu
Hvenær? 21.00
Hvar? Stúdentakjallaranum, Sæ-
mundargötu
Stúdentaráð ásamt Þrennu heldur
Hrekkjavökupartí í stúdentakjallar
anum eins og önnur ár. Verðlaun
munu verða veitt aðilanum í flott
asta búningnum, það verða sérstakir
hrekkjavökukokteilar til sölu og
Sunna Ben ætlar að sjá um að spila
tónlistina.
Hvað? Friends – Pubquiz
Hvenær? 20.00
Hvar? Kaffi Brák, Borgarnes
Litla og krúttlega kaffihúsið í Borgar
nesi, Kaffi Brák, verður með ótrúlega
skemmtilegt Friends pubquiz í
kvöld. Vafalaust vinningar í
boði, að minnsta kosti er
heiðurinn í veði.
Ráðstefnur
Hvað? Icecon/Furðusagna-
hátíð 2016
Hvenær? 18.00
Hvar? Iðnó, Vonarstræti
Aðdáendur vísindaskáldskapar og
fantasíu eru líklega ansi gíraðir um
þessar mundir enda byrjar Furðu
sagnahátíðin í kvöld og þar verður
vafalaust ýmislegt misfurðulegt í
boði.
Hvað? Þjóðarspegillinn XVII 2016
Hvenær? 09.00
Hvar? Háskóli Íslands, Sæmundargötu
Þjóðarspegillinn er ráðstefna í félags
vísindum sem er haldin ár hvert í
október. Um 150 fyrirlestrar eru í
boði í um það bil 45 málstofum.
Umfjöllunarefnið er það sem er efst
á baugi í rannsóknum á sviði félags
vísinda á Íslandi.
Sýning
Hvað? Haraldur Jónsson opnar sýningu
Hvenær? 17.00
Hvar? BERG Contemporary, Klapparstíg
Listamaðurinn Haraldur Jónsson
opnar sýningu sína Leiðsla í BERG
Contemporary í kvöld.
Friðrik Ómar og fleiri félagar verða eldhressir að taka ábreiður af lögum Billys Joel
og Eltons John í kvöld.
Bubbi Morthens verður
ásamt Dimmu á Akur-
eyri í kvöld að taka öll
bestu lögin með Egó,
Das Kapital og Utan-
garðsmönnum.
ÁLFABAKKA
DOCTOR STRANGE 3D KL. 4 - 6:30 - 9 - 11:30
DOCTOR STRANGE 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
DOCTOR STRANGE 2D VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 4 - 6
SULLY KL. 8 - 10:10
PETE’S DRAGON KL. 5:50
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL KL. 3:30
LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL KL. 3:40
KEFLAVÍK
DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30
TRÖLL ÍSLTAL KL. 6
AKUREYRI
DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
DOCTOR STRANGE 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
DOCTOR STRANGE 3D KL. 8 - 9:30
DOCTOR STRANGE 2D KL. 5:30 - 7 - 10:30
JACK REACHER 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30
DEEPWATER HORIZON KL. 10:30
Nýjasta stórmynd Clint Eastwood
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
Byggð á samnefndri metsölubók
Emily Blunt
Justin Theroux
HOLLYWOOD REPORTER
THE WRAP
Sýnd með
íslensku tali
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
N.Y. DAILY NEWS
EMPIRE
Tom Cruise er mættur aftur sem
Jack Reacher
ENTERTAINMENT WEEKLY
THE WRAP
“FLAT OUT COOL”
EMPIRE
TILDA
SWINTON
BENEDICT
CUMBERBATCH
CHIWETEL
EJIOFOR
Sýningartímar á miði.is og smarabio.is
ANASTASIA
2. nóvember
í Háskólabíói
- TOTAL FILM
“90 MÍNÚTUR
AF HAMINGJU”
TVEIR FYRIR EINN
UM HELGINA
FORELDRABÍÓ
MASTERMINDS OG
ABSOLUTELY FABULOUS
Í DAG KL. 12 Í SMÁRABÍÓI
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Innsæi / The Sea Within 18:00
Ransacked 18:00
Eiðurinn ENG SUB 17:45
Child Eater 20:00
Romeo & Juliet: San francisco ballet 20:00
Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00
Captain Fantastic 22:00
Embrace Of The Serpen 22:45
Fire at sea 22:30
2 8 . o k T ó b e R 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U R36 M e n n i n G ∙ F R É T T A b L A ð i ð
2
8
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:2
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
8
-E
3
7
8
1
B
1
8
-E
2
3
C
1
B
1
8
-E
1
0
0
1
B
1
8
-D
F
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K