Morgunblaðið - 01.10.2015, Blaðsíða 21
Lindgren Nýi 20 króna seðillinn.
Seðlabanki Svíþjóðar gefur út nýja
20, 50, 200 og 1.000 króna seðla í dag
í mestu seðlaskiptum í sögu lands-
ins. Að ári liðnu hyggst bankinn síð-
an gefa út nýja 100 og 500 króna
seðla. Bankinn segir að markmiðið
með seðlaskiptunum sé að koma í
veg fyrir fölsun. Gömlu seðlarnir
hafi verið hannaðir fyrir meira en 25
árum og séu orðnir úreltir.
Á nýja 200 króna seðlinum er
mynd af kvikmyndaleikstjóranum
Ingmar Bergman. Rithöfundurinn
Astrid Lindgren er á nýja 20 króna
seðlinum, Dag Hammarskjöld,
fyrrv. framkvæmdastjóri Samein-
uðu þjóðanna, á 1000 kr. seðlinum,
óperusöngkonan Birgit Nilsson á
500 kr. seðlinum, kvikmyndastjarn-
an Greta Garbo á 100 kr. seðlinum
og tónlistarmaðurinn Evert Taube á
50 króna seðlinum.
Mestu seðlaskipti Svíþjóðar
FRÉTTIR 21Erlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 2015
CRÉATIVE TECHNOLOGIE
Frábær vinnuaðstaða með góðu aðgengi fyrir farm og farþega. 180° opnun á afturhurðum, rennihurð, þægileg hleðsluhæð, há sætisstaða og fjöldi geymslu-
hólfa. Öflug en sparneytin 90 hestafla dísilvél ásamt spólvörn og ESP stöðugleikakerfi gera Berlingo Van að öruggum og hagkvæmum kosti fyrir þinn rekstur.
Veldu traust umboð með einstöku þjónustuframboði fyrir bíla- og tækjaflota.
KOMDU OG PRÓFAÐU CITROËN BERLINGO VAN - NÚNA Á LÆGRA VERÐI
citroen.is
• 3,3 M - 4,1 M HLEÐSLURÝMI • 850 KG BURÐARGETA • 3JA MANNA • SPARNEYTINN •3 3
Brimborg og Citroën áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.
BETRI REKSTUR OG AUKIN ÞÆGINDI
CITROËN BERLINGO VAN 1,6 HDi 90 hö dísil
FRÁ: 2.950.000 KR. MEÐ VSK
FRÁ:2.850.000 KR. MEÐ VSK
FRÁ: 2.379.032 KR. ÁN VSK
FRÁ:2.298.387 KR. ÁN VSK
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16.
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050
15á
ra afmæli
Citroënhjá Brimborg
hefðu fengið fyrirmæli um að forð-
ast aðgerðir sem stefndu lífi íbúanna
í hættu. Ekki er vitað hversu margir
hafa fallið í átökunum.
Fjölmiðlafulltrúi bandaríska
varnarmálaráðuneytisins, Peter
Cook, sagði að fall borgarinnar væri
„áfall“ en bandarísk stjórnvöld teldu
að afgönsku öryggissveitirnar gætu
náð henni aftur á sitt vald.
Áfall fyrir Ríki íslams
Frá því að stjórn talibana var
steypt af stóli fyrir fjórtán árum
hafa þeir aðeins náð strjálbýlum og
afskekktum svæðum á sitt vald í
sunnan- og austanverðu landinu, við
landamærin að Pakistan. Síðustu ár-
in hafa uppreisnarmennirnir reynt
að leggja undir sig svæði í norð-
anverðu landinu og þetta er í fyrsta
skipti sem þeim tekst það. Kunduz
er mikilvæg miðstöð flutninga og
samgangna í norðurhlutanum.
Talibanar sögðust ætla að fram-
fylgja sjaría, lögum íslams, í Kun-
duz. Taka borgarinnar er álitin mik-
ill sigur fyrir múlla Akhtar
Mansour, sem hefur farið fyrir talib-
önum frá því í sumar þegar hreyf-
ingin staðfesti að múlla Omar, leið-
togi hennar, væri látinn. Talið var að
valdabarátta innan talibanahreyf-
ingarinnar eftir dauða leiðtogans
gæti staðið henni fyrir þrifum og
jafnvel orðið til þess að aðrar hreyf-
ingar íslamista sæktu í sig veðrið í
Afganistan. Til að mynda hefur Ríki
íslams, samtök íslamista í Sýrland
og Írak, fært sig upp á skaftið í Afg-
anistan og fengið til liðs við sig fyrr-
verandi forystumenn í talibana-
hreyfingunni. Sigur talibana gæti
reynst áfall fyrir Ríki íslams.
Flugvöllur
Sérsveitir NATO og bandarískar
herflugvélar aðstoðuðu herinn.
Talibanar vörðust gagnsókn
afganska stjórnarhersins í gær
eftir að þeir náðu borginni Kunduz
á sitt vald.
Barist um Kunduz
1 km
Kunduz
KABÚL
Enn á valdi
talibana
Einn leiðtoga talibana, sem þeir hugðust gera
að héraðsstjóra, beið bana í loftárás, að sögn
leyniþjónustu Afganistans.
Hörð átök hófust nálægt flugvellinum
í fyrrakvöld.
Stjórnarherinn náði
lögreglustöðinni á
sitt vald í fyrradag
Kunduz
Herbúðir
Hringtorg
Skrifstofur
héraðsstjóra
Sjúkrahús
Sjúkrahús
Lögreglustöð
Herbúðir
AFGANISTAN
Kínverskar konur í skrautlegum þjóðbúningum mæta í
athöfn á torginu við Hlið hins himneska friðar í Peking
í tilefni af sextíu og sex ára afmæli kínverska alþýðu-
lýðveldisins í dag, á þjóðhátíðardegi Kína. Kínverjar
halda upp á afmælið með vikulangri þjóðhátíð sem
nefnist Gullna vikan.
AFP
Gullna vikan gengur í garð í Kína