Morgunblaðið - 22.10.2015, Síða 63

Morgunblaðið - 22.10.2015, Síða 63
hnetunum er notuð til þess að setja ofan á kökurnar. Setjið deig- ið í skal með plastfilmu ofan á og kældu í 30 mínútur. Setjið u.þ.b. 1 msk. af deigi utan um 1 stk. róló- bita, mikilvægt er að rólóbitinn sé vel inni í deiginu. Myndið fallega kúlu úr deiginu og þrýstið einni hlið ofan í afgangs heslihneturnar og setjið á ofnplötu með bök- unarpappír. Endurtakið þetta þar til deigið hefur klárast og hafið gott bil á milli. Hliðin með hnet- unum á að snúa upp. Bakið kök- urnar í u.þ.b. 8 mínútur eða þar til kökurnar hafa sprungið örlítið að ofan. Passa þarf að baka þær ekki of lengi því þá lekur karamellan út úr kökunum og þær verða ljótar. Takið kökurnar út og kælið vel. Bræðið hvítt súkkulaði með smá smjöri á lágum hita og setjið yfir kökurnar. Vanilluskyrkökur með Dumle snack’s toppi Úr einfaldri uppskrift fást u.þ.b. 60-70 kökur Innihald 150 g púðursykur 150 g smjör 3 stk. egg 200 g vanilluskyr 180 g kornflakes 125 g hveiti 150 g haframjöl 1 tsk. natron ½ tsk. salt 2 pokar Dumle-karamellur skornar í þrjá bita Aðferð: Hrærið saman púðursykur og smjör. Bætið í eggjum og vanillu- skyri og hrærið vel saman. Hrærið saman við kornflakes, hveiti, haframjöl, natron og salt. Myndið litlar kúlur og setjið á smjörpappír á ofnplötu. Setjið Dumle kara- mellu á toppinn og þrýstið örlítið á. Bakið við 170°C í 12-15 mínútur. Jólalegt bakkelsi Trönuberja- og rúsínubrauð Innihald 2 dl rúsínur, gjarnan dökkar og ljós- ar 2 dl þurrkuð trönuber 5 ½ dl hveiti 1 msk. matarsódi 2 egg 1 dós KEA ferskju skyr eða hreint skyr 1 dl mjólk Meðlæti: smjör síróp ferskjur Aðferð: 1. Leggið rúsínurnar og trönu- berin í vatn. Látið bíða í 30 mín- útur. Hellið vatninu af. 2. Stillið ofninn á 180°. 3. Hrærið öllum hráefnunum saman. Deigið á að vera örlítið klístrað. Bætið smá hveiti saman við ef þurfa þykir. 4. Setjið deigið í kringlótt köku- form sem er 22-24 cm í þvermál. Bakið í 35-45 mínútur. Berið fram volgt með smjöri, sírópi og fersk- um ferskjubitum. Brauðið er einn- ig mjög gott að rista. 63 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2015 Úpps! Klofin í herðar niður Hillurnar í Tiger eru fullar af hrekkjavökuhryllingi. Ef þú vogar þér inn til okkar, þá lofum við (kannski) að hræða ekki líftóruna úr þér. Blóðug hrekkjavöku- húfa 600 kr. Se nd um íp ós tk rö fu · s. 52 88 20 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.