Morgunblaðið - 22.10.2015, Side 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2015
Kvikmyndirnar fimm sem til-
nefndar eru til Kvikmyndaverð-
launa Norðurlandaráðs í ár verða
sýndar í Háskólabíói frá og með
morgundeginum til 27. október.
Kvikmyndaklúbburinn Græna ljós-
ið stendur fyrir sýningunum í sam-
starfi við Nordisk Film & TV Fond.
Gentlemen frá Svíþjóð er opnunar-
mynd hátíðarinnar og fer Sverrir
Guðnason með eitt aðalhlutverka
hennar. Myndin fjallar um Klas
Östergren, ungan rithöfund á skjön
við umheiminn sem segir sögu fyrr-
verandi sambýlinga sinna úr
öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokk-
hólmi. Fúsi, framlag Íslands til
verðlaunanna, segir af manni á
miðjum aldri sem býr enn hjá móð-
ur sinni og hefur aldrei verið við
kvenmann kenndur. Þegar ung
stúlka og kona á hans reki koma
óvænt inn í líf hans fer allt úr
skorðum. Stille hjerte frá Dan-
mörku segir af hjónunum Esther og
Poul sem bjóða afkomendum sínum
og vinkonu í heimsókn yfir helgi.
Fljótlega verður ljóst að þegar
helginni lýkur hyggst Esther binda
enda á líf sitt með aðstoð eigin-
manns síns þar sem hún er langt
leidd af hreyfitaugahrörnunar-
sjúkdómi.
Í Mot naturen frá Noregi er boðið í
ferðalag um hugarfylgsni aðal-
persónunnar, Martins, og þaðan út í
óbeislaða náttúruna. Martin er einn
á fjallgöngu og allar hugsanir og
óvægnar vangaveltur hans um
sjálfan sig og sína nánustu renna
óritskoðaðar til áhorfenda.
He ovat paenneet frá Finnlandi er
svo saga tveggja táninga, pilts og
stúlku sem hafa einangrast frá um-
heiminum og leita stöðugt nýrra
flóttaleiða frá samfélagi sem hefur
snúið baki við þeim. Þeim tekst að
flýja betrunarheimili fyrir unglinga
og hefst þá óvænt atburðarás.
Fimm tilnefndar í nor-
rænni kvikmyndaveislu
Tilfinningarík Úr Stille Hjerte, sem
gagnrýnandi Morgunblaðsins sagði
fallega, hlýja og tilfinningaríka og
gaf fjórar stjörnur í einkunn.
Bíófrumsýningar
Black Mass 16
Metacritic 68/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
21.00, 22.10, 22.40
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.40
Þrestir 12
Dramatísk mynd sem fjallar
um 16 ára pilt, sem sendur
er á æskustöðvarnar vestur
á firði til að búa með föður
sínum sem hann hefur ekki
séð í ein sex ár.
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.00
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 17.50
Sicario 16
Alríkislögreglukonan Kate er
í sérsveit við landamæri
Bandaríkjanna og Mexíkó.
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 22.50
Legend 16
Tvíburarnir Ronnie og Reggie
Kray voru valdamestu
glæpakóngar Lundúna og
jafnframt þeir grimmustu.
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
21.45, 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Crimson Peak 16
Ungi og metnaðarfulli rithöf-
undurinn Edith Cushing upp-
götvar að hinn nýi heillandi
eiginmaður hennar er ekki all-
ur þar sem hann er séður.
Metacritic 69/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.40
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
The Martian 12
Geimfarinn Mark Watney er
talinn af eftir að ofsafenginn
stormur gengur yfir.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 17.00, 20.00,
22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó 22.10
The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri
til að fara aftur út á vinnu-
markaðinn og gerist lærling-
ur á tískuvefsíðu.
Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 20.00
The Walk
Saga línudansarans Philippe
Petit, sem gekk á milli Tví-
buraturnanna.
Metacritic 70/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó 17.50
Ed Sheerańs Jump-
ers for Goalposts L
Fyrsta tónleikamynd Eds
Sheeran, en hún var tekin
upp á risatónleikum hans á
Wembley.
Háskólabíó 17.30
Maze Runner: The
Scorch Trials 12
Mbl. bbmnn
IMDb 75/100
Smárabíó 17.00
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Hotel
Transylvania 2 Drakúla er í öngum sínum.
Afastrákurinn hans, Dennis,
er hálfur maður og hálfur
vampíra.
IMDB 7,7/10
Smárabíó 15.30, 17.45
Sambíóin Keflavík 17.50
Inside Out Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Aukreyri 17.50
Stúlkurnar á
Kleppjárnsreykjum
Bíó Paradís 18.00
Back in Time
Aðstandendur og aðdáendur
Back to the Future trílógí-
unnar fara yfir farin veg í til-
efni þess að 30 ár eru frá því
að fyrsta kvikmyndin kom út
Bíó Paradís 20.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 18.00
Stille Hjerte
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Love 3D
Bíó Paradís 20.00
Bönnuð innan 18 ára.
Jóhanna - Síðasta
orrustan Bíó Paradís 20.00
Red Army
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Munaðarleysingi ferðast til töfraríkisins
Hvergilands. Þar finnur hann bæði æv-
intýri og hættur, og uppgötvar örlög sín,
að verða hetjan Pétur Pan.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Pan 10
Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast
við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu hans
á ný og eltir hann til LA, en það hlýtur að enda með ósköpum.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Smárabíó 16.30 20.00,
21.20, 22.40
Háskólabíó 17.30, 22.20,
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Klovn Forever 14
Átta fjallgöngumenn fórust í
aftakaveðri 11. maí árið
1996 á Everest.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Everest 12
Laugavegi 34 101 Reykjavík | Sími: 551 4301 | gudsteinn.is
Guðsteins Eyjólfssonar sf
V E R S L U N
Herra náttföt
Verð 9.900,-