Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 10
JÓLABLAÐ 1988 Nesfiskur búinn að gera tilboð í togara Nesfiskur h.f. í Garði hefur gert tilboð í togarann Alftafell frá Stöðvarfirði. Að sögn Bergþórs Baldvinssonar átti svar að berast um kl. 17 í gær. Togarakaup Eldeyjar h.f. eru nú í biðstöðu, en þeir voru í viðræðum um kaup á Hafnar- fjarðartogaranum Otri. Þó gæti svo farið að togarinn kæmi hingað suður, en þau mál skýr- ast síðar. Einnig virðist ein- hver biðstaða vera í togara- málum HK. Auk togaramála ervitaðum að Keflavíkurbáturinn Hvals- nes er nú til sölu. Orðrómur hefur gengið um að búið væri að selja alla þrjá báta Sigur- borgar h.f., en Eiríkur Hjart- arson, einn eigenda fyrirtækis- ins, vildi ekki kannast við að slíkt ætti neina stoð í veruleik- anum. Ráðherrar um tillögur fjárhags- nefndar SSS: Jákvæð viðhorf Bjarney Jónsdóttir við jólabxkurnar í ár. Ljósm.: hbb.. Fjárhagsnefnd SSS hefur nú kynnt tillögur sínar til lausnar DS málinu fyrir sveitarstjórn- um, stjórn Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum, stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis- héraðs, fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra, svo og Húsnæðisstofnun og fleiri að- ilum. Að sögn Ellerts Eiríkssonar, formanns nefndarinnar. hafa allir aðilar tekið vel í skýrslu þessa og lýst yfir ánægju með að hér skuli hafa verið unnið með skipulegum hætti að lausn byggingamála aldraðra. Tóku ráðherrar mjög jákvætt í þetta, þó það þýði ekki endilega fjár- muni á næstu fjárlögum. Mun nefndin gera stjórn SSS grein fyrir viðbrögðum þessum á fundi í dag. „Fólk leggur metnað í val á barnabðkum" V E I T I N G A TJARNARGOTU 31 KEFLAVIK SIMI 13977 __Opnunartími: Mánudaga: LOKAÐ Þriðjudaga: LOKAÐ Miðvikudaga: Kl. 11:30-22:00 Fimmtudaga: Kl. 11:30-22:00 Föstudaga: Kl. 11:30-23:00 Laugardaga: Kl. 11:30-23:00 Sunnudaga: Kl. 11:30-22:00 Ljúffngir kjöt- og fiskréttir á helgarmatseðli. pizzumÁtsíðillinn og “'ppom. poprHo r„K . Momao. loa/M. lM„.,dor,,o,o ' 585 2- P'RATA„„om„ m . 545 'i. sAinku og orrgano. Þarftu að halda mann- fagnað eða veislu? Getum tekið að okkur alls kyns veislur og mannfagnaði. Höfurn notalegan sal fyrir allt að 100 manns. Höfum opnað innri salinn SÆLULUND og koníaksstofuna. Bjóðum upp á heitar vöfflur með rjóma og kaffi, kr. 280,- *■ CORONILIA , ■ cl"~- y SALCHICHA , 520 -STiS'JKSSi.4" ■* <s■ ISABELLA „„ ^0 -'•00,0,0. c^oTfo,™? 7. TORFRa 470 ITANA (Hálfmnn:i ' 'rar*PP"°n<lorrgano — ^^^.^oomornoj: ‘ 500 »/lomaio. chrrsr n/,„. orr*an° _ 500 10- CALABAZA m/, w/,oma'°-chet*- oí orf^° Q-'/oHAckZ/J,ÓZ'm. °‘ O'ttooo f*PP*r and Orrgano. 12 SALVAVIDAS_/, ■ -',00,0,0. chttír /,„ „'■ “"■ "• *“"’■ ood ottiooo ' ' "'""■’ -/-í^chtíTho, %d%:%;°: """"«■ 14. PEPP/TA -',°-,o,o. ■*"^l~;X.°Lr'""" „Fólk er að velta fyrir sér hlutunum og er mikið að spá og skoða,“ sagði Bjarney Jónsdóttir í bóka- og rit- fangaversluninni Nesbók, er blaðið leit þar inn um síðustu helgi. „Bóksala er svipuð og í fyrra og mesta salan er alltaf síðustu tvær vikurnar fýrir jól.“ -Hvaða bækur er mest spurt um? „Endurminningar eru vin- sælar hjá eldra fólkinu og það er mikið spurt um bók- ina um Vigdísi forseta, Ein á forsetavakt. Lífsreynsla og Oli Ket eru einnig mjög vin- sælar bækur. Það er mikið spurt um Bryndísi, en lítið keypt.“ -Er langmest sala í íslensk- um bókum eða seljast er- lendar, þýddar sögur í sama magni? „Astar- og spennusögur eru líka vinsælar, en það er mest síðustu dagana fyrir jól, sem þær bækur seljast.“ -Nú eru Islendingar mjög forvitnir um sjálfa sig og mikill fjöldi fólks leitar spá- kvenna til þess að grennslast fyrir um framtíð sína, svo dæmi sé tekið. Þá eru draum- aráðningabækur til á vel flestum heimilum á landinu. Hvernig er með bækur um þetta? „Stjörnumerkjabækur hafa alltaf verið vinsælar og þó nokkuð er um að fólk kaupi þær fyrir þessi jól. Það hefur einnig verið spurt þó nokkuð um nýju bókina um spár Nostradamusar, en það tekst ekki að gefa hana út fyrir þessi jól.“ -Fá unglingar mikið af bókum í jólagjöf og hvaða höfundar eru þá vinsælastar hjá þeim? „Andrés Indriðason og Eðvarð Ingólfsson eru vin- sælir höfundar að unglinga- skáldsögum og bækur þeirra seljast vel. Annars er mikið keypt af bókum handa börn- um og fólk vandar valið, leggur metnað í bækur handa börnum. Teikni- myndasögur eru ekkert endi- lega vinsælustu barnabæk- urnar, heldur vandaðar bæk- ur með fallegum myndum," sagði Bjarney Jónsdóttir í Nesbók að lokum. Forsfðumyndin Þá fallegu mynd, sem prýðir forsíðu þessa jólablaðs, tók ljósmyndari okkar, Hilm- ar Bragi, í Sólbrekkum, ofan við Seltjörn. Sýnir hún jóla- sveinana Giljagaur og Stúf, sem búa í Þorbirni, á leið til byggða. Hilmar tók einnig myndina af Keflavíkurkirkju frá nýju sjónarhorni, en sú mynd er í auglýsingu Sparisjóðsins á blaðsiðu 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.