Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 17
viKurt JOLABLAÐ1988 Þó þessi mynd sýni ekki bruna út frá jolaskreytingum, gctur hun |>o veriö táknræn fyrir það sem gæti orðið, ef ekki er farið varlega með eld nú um há- tíðarnar. Nánast allt ónýtt og lítið vonum að við þurfum ekki að koma til ykkar í heimsókn til slökkvistarfa yfir hátíðarnar, en þetta er mikið undir árvekni ykkar sjálfra komið. eftir nema minningarnar. Gleðileg jól. Farsælt kom- andi nýtt ár. Brunavarnir Suðurnesja, Eldvarnaeftirlit. Vönduð húsgögn á góðu verði - eftir Lárus Kristinsson, yíireldvarnaeftirlitsmann Brunavarna Suðurnesja skipt sköpum. Rétt viðbrögð eru: 1. Að láta alla vita sem í hús- inu eru og koma öllum á ör- uggan stað. 2. Kalla á slökkviliðið. Brunasími er 12222. 3. Reynið aðslökkvaeldinn. Þegar hús er yfirgefið í elds- voða er mikilvægt að reyna að loka eldinn sem mest af, með því að loka á eftir sér hurðum og gluggum. Með því hindrar þú útbreiðslu eldsins. Agætu Suðurnesjabúar. Við hjá Brunavörnum Suðurnesja Ambassador sófasett ATHUGIÐ 10% STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR Ágætu Suðurnesjabúar. Nú líður senn að jólum og áramót- um, þeim tíma sem mest er um notkun á eldspýtum, kertum og ýmsum öðrum óvörðum eldum. Þið farið að komast í jólaskap, farið að huga að jóla- trjám, jólagjöfum og öðru sem viðkemur jóla- og nýárshald- inu. Það er mikið að gera hjá flestum fyrir þessar stærstu og Ijósamestu hátíðir ársins, svo að allt verði nú klappað og klárt tímanlega. En hinkrið nú aðeins við. Það má ekkert koma fyrir sem spillt getur fyrir gleðinni á þessum stórhátíðum. Þess vegna viljum við hjá Bruna- vörnum Suðurnesja biðja ykk- ur um að huga vel að bruna- vörnum heimilisins. Það er því miður staðrey nd að flestir elds- voðar verða einmitt í kringum jól og áramót. Ástæðan er sú að þá er hvað mest um ljósa- dýrð, allskonar ljósaskreyting- ar og kertaljós loga á hverju heimili. Aðgætið því hvort raf- magnsleiðslur og perustæði á jólaseríum séu ekki í lagi og hafið kertin í góðum kerta- stjökum, þannig staðsetta að ekkert sé nálægt sem kviknað gæti í. Einnig eru eldsvoðar sem orsakast út frá matargerð, allt of algengir. Þá ber að minnast á þá hættu sem er samfara ára- mótabrennum, flugeldum ýmiskonar og blysum. Sýnið því aðgát við störf ykkar yfir hátíðarnar og þá sérstaklega við djúpsteikingu, t.d. við laufabrauðsbakstur. Hafið því ávallt lokið af steik- ingarpottinum eða eldvarna- teppi við hendina þegar slíkt fer fram, því að kæfing er rétta slökkviaðferðin í slíkum tilvik- um. Til þess að minnka hættu á eldsvoða þarf að vera reyk- skynjari af viðurkenndri gerð á hverju heimili, staðsettur í svefnherbergisgangi. Reyk- skynjarar eru tiltölulega ný uppfinning en hafa þó bjargað fjölda heimila frá stórbruna, þar sem að eldar uppgötvuðust á algjöru byrjunarstigi. Einnig þarf að vera til slökkvitæki og eldvarnateppi á hverju heim- ili. Rétt viðbrögð ef reykskynj- ari gefur viðvörun um eld geta Lárus A. Kristinsson Ljósm.: epj. Nova vegg- og hillusamstæða í svörtu og hv. 70.920 Ascot borðstofuborð og 4 stólar Kr. 66.420 stgr. Amadeus borðstofuborð og 6 stólarKr. 80.820 stgr. 3+1 + 1 159.120 kr. STAÐGREITT Colchester Master Wing stóll kr. 44.520 stgr. Colchester 3+1 + 1 sófasett kr. 159.120 stgr. Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 11755 Troðfull búð af nýjum húsgögnum Þýskur leður raðsófi - Miklir möguleikar í útfærslu - Aíh. 15% staðgreiðsluafsláttur. öryggi á heimilum um jól og áramót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.