Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 33
w:mnm* JÓLABLAÐ 1988 Fyrsta platan Fljótlega eftir þessa tón- leika í Háskólabíói kom Svav- ar Gests að máli við þá félaga í Hljómum og vildi gefa út hljómplötu með lögunum „Fyrsti kossinn" og „Bláu augun þín“. Hljómar gáfu út þó nokkrar plötur og einnig tóku þeir þátt í kvikmyndaæv- intýri, auk þess að fara til Bret- lands. „Fullkomin upptökutækni var ekki til staðar hér á landi og því var inni í samningum að hljómsveitin færi til Bretlands í upptökur. Þegar við vorum í Bretlandi, þá reddaði Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi fjármálaráðherra, okkur inn á Times-sjónvarpsstöðina, þar sem við lékum eitt lag. Þegar við vorum að taka upp eina af okkar plötum í studeói í Bretlandi, þá var hljómsveitin Led Zeppelin að taka upp sína fyrstu plötu í stúdíóinu við hliðina á okkur. stundar löngu efni frá Hljóm- um og kallast diskurinn Gulln- ar glœður og er sá fyrsti í röð yfir sígilda dægurtónlist." Hljómarnir endurvaktir Hljómar voru raunar end- urvaktir árið 1974, þá bæði sem hljómsveit oghljómplötu- útgáfa. Þessir Hljómar urðu síðar Ðe Lónlí Blú Bojs. Hljómar hafa komið fram í örfá skipti síðan þeir voru end- urvaktir og hugmynd er uppi um það að setja upp dagskrá á Hótel íslandi um Hljóma í 25 ár. Það eru liðin mörg ár frá stofnun Hljóma og strákarnir hafa komið víða við á þessum árum. Eitt er víst, að nafnið Hljómar verður eflaust seinf máð af blöðum tónlistarsögu Islendinga. Viðtal: Hilmar Bragi Bárðarson Rúnar Júliusson í hljóðveri Geimsteins.. Geimsteinn: „Gleðileg jól“ á geisladisk Jólaplata sú, er hljóm- plötuútgáfan Geimsteinn í Keflavík gaf út fyrir síðustu jól, er nú komin út á geisla- disk. Gleðileg jól varð vinsæl jólaplata í fyrra og því varsú ákvörðun tekin að gefa hana út á geisladisk fyrir þessi jól. Hljómplötuútgáfan Geimsteinn var stofnuð árið 1976 og frá því ári og til dagsins í dag hafa veriðgefn- ar út 46 hljómplötur á vegum útgáfunnar. Eigandi Geim- steins er Rúnar Júlíusson, poppari. Póstur & sími flugstöð Leifs Eiríkssonar 0 50500 0 PÓSTAFGREIÐSLAN er opin frá kl. 9-18 mánudaga til föstudaga. Tökum á móti erlendum sem innlendum pósti. MUNIÐ - Beint í flugvélina. STÖÐVARSTJÓRI Hljómar hætta Hljómsveitin Hljómar hætti alveg að spila árið 1969 og þá var stofnuð hljómsveitin Trú- brot. Þó nokkrir hafa komið við hjá Hljómum á árunum 1963 til ’69. Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson og Einar Júlíusson eru ennþá í „brans- anum“ eins og sagt er. Erling- ur Björnsson er leigubílstjóri, Engilbert Jensen er í flugu- hnýtingum, Karl Hermanns- son er aðstoðaryfirlögreglu- þjónn, Shady Owens er enn að fást við söng, Pétur Östlund er prófessor í músík í Svíþjóð og einnig kom við sögu hljóm- sveitarinnar Eggert Kristins- son. Úrval af Hljóma- lögum á geisladisk Á árunum 1963 til ’69 tóku Hljómar upp 44 lög sem voru gefin út. Af þessum 44 lögum hafa nú komið út 25 á geisla- diski fyrir þessi jól. „Sumar upptökurnar á þessuin geisladiski eru yfir 20 ára gamlar. Er hér um að ræða geisladisk með yfir klukku- öskum Suðurnesj amönnum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. HITAVEITA SUÐURNESJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.