Víkurfréttir - 15.12.1988, Qupperneq 33
w:mnm*
JÓLABLAÐ 1988
Fyrsta platan
Fljótlega eftir þessa tón-
leika í Háskólabíói kom Svav-
ar Gests að máli við þá félaga í
Hljómum og vildi gefa út
hljómplötu með lögunum
„Fyrsti kossinn" og „Bláu
augun þín“. Hljómar gáfu út
þó nokkrar plötur og einnig
tóku þeir þátt í kvikmyndaæv-
intýri, auk þess að fara til Bret-
lands.
„Fullkomin upptökutækni
var ekki til staðar hér á landi
og því var inni í samningum að
hljómsveitin færi til Bretlands
í upptökur. Þegar við vorum í
Bretlandi, þá reddaði Ólafur
Ragnar Grímsson, núverandi
fjármálaráðherra, okkur inn á
Times-sjónvarpsstöðina, þar
sem við lékum eitt lag.
Þegar við vorum að taka
upp eina af okkar plötum í
studeói í Bretlandi, þá var
hljómsveitin Led Zeppelin að
taka upp sína fyrstu plötu í
stúdíóinu við hliðina á okkur.
stundar löngu efni frá Hljóm-
um og kallast diskurinn Gulln-
ar glœður og er sá fyrsti í röð
yfir sígilda dægurtónlist."
Hljómarnir
endurvaktir
Hljómar voru raunar end-
urvaktir árið 1974, þá bæði
sem hljómsveit oghljómplötu-
útgáfa. Þessir Hljómar urðu
síðar Ðe Lónlí Blú Bojs.
Hljómar hafa komið fram í
örfá skipti síðan þeir voru end-
urvaktir og hugmynd er uppi
um það að setja upp dagskrá á
Hótel íslandi um Hljóma í 25
ár.
Það eru liðin mörg ár frá
stofnun Hljóma og strákarnir
hafa komið víða við á þessum
árum. Eitt er víst, að nafnið
Hljómar verður eflaust seinf
máð af blöðum tónlistarsögu
Islendinga.
Viðtal:
Hilmar Bragi
Bárðarson
Rúnar Júliusson í hljóðveri Geimsteins..
Geimsteinn:
„Gleðileg jól“
á geisladisk
Jólaplata sú, er hljóm-
plötuútgáfan Geimsteinn í
Keflavík gaf út fyrir síðustu
jól, er nú komin út á geisla-
disk.
Gleðileg jól varð vinsæl
jólaplata í fyrra og því varsú
ákvörðun tekin að gefa hana
út á geisladisk fyrir þessi jól.
Hljómplötuútgáfan
Geimsteinn var stofnuð árið
1976 og frá því ári og til
dagsins í dag hafa veriðgefn-
ar út 46 hljómplötur á vegum
útgáfunnar. Eigandi Geim-
steins er Rúnar Júlíusson,
poppari.
Póstur & sími
flugstöð Leifs Eiríkssonar
0 50500 0
PÓSTAFGREIÐSLAN
er opin frá kl. 9-18 mánudaga
til föstudaga.
Tökum á móti erlendum sem
innlendum pósti.
MUNIÐ - Beint í flugvélina.
STÖÐVARSTJÓRI
Hljómar hætta
Hljómsveitin Hljómar hætti
alveg að spila árið 1969 og þá
var stofnuð hljómsveitin Trú-
brot.
Þó nokkrir hafa komið við
hjá Hljómum á árunum 1963
til ’69. Rúnar Júlíusson,
Gunnar Þórðarson og Einar
Júlíusson eru ennþá í „brans-
anum“ eins og sagt er. Erling-
ur Björnsson er leigubílstjóri,
Engilbert Jensen er í flugu-
hnýtingum, Karl Hermanns-
son er aðstoðaryfirlögreglu-
þjónn, Shady Owens er enn að
fást við söng, Pétur Östlund er
prófessor í músík í Svíþjóð og
einnig kom við sögu hljóm-
sveitarinnar Eggert Kristins-
son.
Úrval af Hljóma-
lögum á geisladisk
Á árunum 1963 til ’69 tóku
Hljómar upp 44 lög sem voru
gefin út. Af þessum 44 lögum
hafa nú komið út 25 á geisla-
diski fyrir þessi jól.
„Sumar upptökurnar á
þessuin geisladiski eru yfir 20
ára gamlar. Er hér um að ræða
geisladisk með yfir klukku-
öskum
Suðurnesj amönnum
gleðilegra jóla,
árs og friðar,
og þökkum
samstarfið á
árinu sem er
að líða.
HITAVEITA
SUÐURNESJA