Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 25
MUR jUtíU framhaldi af því lá leið okkar í Hljóðaklett í Reykjavík og upptökur á plötunni hófust 1. febrúar í ár og lauk föstudag- inn fyrir verslunarmanna- helgi. Þá fórum við og lékum í Galtalæk, Vík í Mýrdal og í Vestmannaeyjum á Þjóðhá- tíð.“ -Hvernig var vinnan á bak við plötuna? „Það var enginn sem stjórn- aði upptökum nema við sjálfir. Upptökur gengu vel og við fór- um reglulega í hálft ár til Reykjavíkur að taka upp og spiluðum kannski í allt að fimm tíma á dag. Upptökurn- ar fóru mest fram á kvöldin og um helgar." Eins og í Viet Nam „A þessum tíma, þegar tök- ur á plötunni stóðu yfir, varð mikið mannfall. Þetta vareins og í Viet Nam, stöðugar breyt- ingar á mannskap. Það voru tíu manns sem komu nálægt plötunni og spiluðu. Gestir á plötunni eru Víglundur Lax- dal á básúnu, Veigar Mar- geirsson, trompetleikari, Jó- hann Smári Sævarsson, söngv- ^ri, sem hefur undanfarið sungið með Pólyfónkórnum og Guðmundur Karl Brynjars- son, söngur. Einnig er með okkur á plötunni söngkonan Kristín Guðmundsdóttir en hún hefur starfað með sveit- inni í töluverðan tírna," sagði Helgi, þegar hann var spurður út í þá sem lögðu vinnu í plöt- una. -Eitthvert skemmtilegt at- vik á meðan á upptökum stóð? „Eitt það skemmtilegasta sem við gerðum á meðan á upptökum á plötunni stóð var að okkur var boðið að spila í Kringlunni. Ovæntar uppá- komur eru alltaf skemmtileg- ar,“ sagði Kristján. „Upphaflega átti platan að koma fyrr út. Hún átti að vera komin í verslanir í sumar en þetta er harður markaður í hljóðverunum. Það er á tæp- asta vaði að gefa plötuna út núna á þessum tíma,“ bætti Þröstur við. TEXTI OG MYNDIR: Hilmar Bragi Bárðarson í 800 eintökum Að sögn þeirra félaga í Ofris er platan Skjól í skugga gefin út í 800 eintökum og munu þeir félagar ganga í hús og selja plötuna. „Okkar draum- ur er að þetta standi á sléttu,“ sögðu þeir, enda dýrt ævintýri að gefa út hljómplötu. Það alla texta og lög á plötunni. „Þetta eru ekki textar um kjarnorkusprengjur og hvala- dráp, heldur um samviskuna og einnig eru ástarsöngvar. Einnig er einn texti sem á við hljómsveitabransann.“ Fyrsta myndbandið Plötuútgáfunni verður fylgt eftir með hljómleikum og myndbandi. Fyrsta mynd- band hljómsveitarinnar Ofris, „Kasólétt rómantík“ var gert á þessu ári og til stendur að gera annað myndband. Fólk fær einnig að kynnast tónlist- verður einungis gefin út plata en ekki kassetta, vegna kostn- aðar við það. „Þetta er vel unn- ið og texti og lag fylgjast að,“ sagði Þröstur. Þröstur samdi inni í Glaumbergi nú í jóla- mánuðinum og platan verður kynnt á öllum stöðum, þar sem hægt er að spila, hvort sem það er „í Kringlunni eða Öld- unni,“ sagði Kristján. Að sögn eru strákarnir að fara að spila á pöbbum, því tónlistin er mjög hentug til þess. 1. mars á næsta ári verð- ur ýmislegt að gerast hjá hljómsveitinni. Annars sögðu þeir félagar í Ofris að lokum: „Böllin eru okkar verkfæri til þess að halda hljómsveitinni gangandi. Það er alltof oft ver- ið að taka skemmtistaðina í gegn og mála, þegar við viljum fá að spila á þeim.“ JÓLABLAÐ1988 Keflavík - Suðurnes íai oara fyrir rÁ’JT okkar rnarg- i mTrkðh *°nfekt hittir T k; Það er aHtaf nýtt d/X Tw tækifæria ' érið. - 07 Sæ'9æti aiit EMMESS-fe9 9dS '■ °9 *** Pý,suTnnS LINDIN - er alltaf í leiðinni. Hafnargötu 39 - Keflavík - Simi 11569 Jóla og nýárskveðju sendi ég nemendum mínum. Kristmann Guðmundsson, ökukennari. Úrval úra Seiko - Lassale Pierre Cardin - Citizen Orient - Swatch Eldhúsklukkur og vekjaraklukkur Skartgripakassar í úrvali Gull- og silfurskartgripir R GEORG V. HANNAH Úr og skartgripir - Hafnargötu 49 - Keflavik - Simi 15757
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.