Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 56

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 56
Júlíus Sigurður ÍBK-formadurinn datt út með einn réttan JÓLABLAÐ1988 Smáauglýsingar Sendibíll til sölu með stöðvarleyfi. Uppl. í síma 68568 og 985-27879. Hjónarúm Til sölu 6 ára gamalt furu- hjónarúm með náttborðum. Gott verð. Upplýsingar í síma 11549. Opið hús Bahá’iar í Keflavík og Njarð- vík verða reglulega með opið hús á mánudagskvöldum kl. 20:30 að Tjarnargötu 11 í Keflavík, þar sem sjónarmið Bahá’i trúarinnar til ýmissa málefna verða kynnt. Andlegt svæðisráð Bahá’ia Svefnsófi Tveggja manna, nýrsvefnsófi til sölu, selst á 15 þúsund. Upplýsingar í síma 11964. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst nálægt íþrótta- vellinum. Má þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 11496 eða 11789. Parísarfarinn og ÍBK for- maðurinn, Ragnar Örn Pét- ursson, var greinilega með hugann við eitthvað annað, þegar hann sendi röðina í gegnum langlínusamtal frá tískuborginni frægu í síðustu viku. Hann fékk aðeins einn réttan. Hún Sigga, konan hans, var með tilbúna röð, sem hún hafði fyllt út, þar sem IBK formaðurinn náði ekki sambandi við „Kefla- vigg - Æsland” fyrr en rétt áður en blaðið fór í prentun. Röðin frá Siggu var á leið í blaðið, þegar símtalið loks- ins kom. En Ragnar hefði sennilega betur látið konu sína um þessi mál, því hún fékk 8 rétta á sína röð en hann aðeins 1 réttan. Víðis- formaðurinn nýtti sér París- arspá ÍBK formannsins og vann öruggan sigur, þrátt fyrir slaka frammistöðu en hann fékk 4 rétta, sama og dugði gegn Jóni Halldórs. Ja, hérna. Júlíus Baldvinsson keppir helst aðeins við formenn, nú- verandi eða fyrrverandi og þvi þótti honum tilvalið að snúa sér að félaga sínum og fyrrum formanni Víðis, Sig- urði Ingvarssyni, miklum Liverpool-aðdáanda. Sig- urður spáir sínum mönnum öruggum sigri á Norwich, spútnikliði deildarinnar í ár. J S Arsenal-Man. United 1 1 Coventry-Derby X 1 Liverpool-Norwich X 1 Luton-Aston Villa 1 X Middlesbro-Charlton 1 1 Millwall-Sheff. Wed. 1 2 Newcastle-Southampt. 2 1 Q.P.R.-Everton 2 2 West Ham-Tottenham X X Barnsley-Leicester 1 X Blackburn-Watford X 2 Crystal Palace-Leeds 2 1 JOGGING-GALLAR 1 | Á ALLA FJÖLSKYLDUNA • MATINBLEU nýjar gerðir • GOLDEN CUP I • ADIDAS margar gerðir frá kr. 2.995.- • NEW SPORT • HENSON W QportbúðOskars 'Rt J® öll bestu HAFNARGÖTU 23 SfMI 14S22 IÞRÖTTAMERKIN I I Jólamatinn færðu í Jólaöl og -gos Gjafavara í úrvali JÓLAFÖTIN og margt í mjúku pakkana HAGKAUP Nj arðvik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.