Víkurfréttir - 15.12.1988, Qupperneq 56
Júlíus Sigurður
ÍBK-formadurinn datt út
með einn réttan
JÓLABLAÐ1988
Smáauglýsingar
Sendibíll til sölu
með stöðvarleyfi. Uppl. í síma
68568 og 985-27879.
Hjónarúm
Til sölu 6 ára gamalt furu-
hjónarúm með náttborðum.
Gott verð. Upplýsingar í síma
11549.
Opið hús
Bahá’iar í Keflavík og Njarð-
vík verða reglulega með opið
hús á mánudagskvöldum kl.
20:30 að Tjarnargötu 11 í
Keflavík, þar sem sjónarmið
Bahá’i trúarinnar til ýmissa
málefna verða kynnt.
Andlegt svæðisráð Bahá’ia
Svefnsófi
Tveggja manna, nýrsvefnsófi
til sölu, selst á 15 þúsund.
Upplýsingar í síma 11964.
Óska eftir 3ja herb. íbúð
til leigu, helst nálægt íþrótta-
vellinum. Má þarfnast lagfær-
ingar. Upplýsingar í síma
11496 eða 11789.
Parísarfarinn og ÍBK for-
maðurinn, Ragnar Örn Pét-
ursson, var greinilega með
hugann við eitthvað annað,
þegar hann sendi röðina í
gegnum langlínusamtal frá
tískuborginni frægu í síðustu
viku. Hann fékk aðeins einn
réttan. Hún Sigga, konan
hans, var með tilbúna röð,
sem hún hafði fyllt út, þar
sem IBK formaðurinn náði
ekki sambandi við „Kefla-
vigg - Æsland” fyrr en rétt
áður en blaðið fór í prentun.
Röðin frá Siggu var á leið í
blaðið, þegar símtalið loks-
ins kom. En Ragnar hefði
sennilega betur látið konu
sína um þessi mál, því hún
fékk 8 rétta á sína röð en
hann aðeins 1 réttan. Víðis-
formaðurinn nýtti sér París-
arspá ÍBK formannsins og
vann öruggan sigur, þrátt
fyrir slaka frammistöðu en
hann fékk 4 rétta, sama og
dugði gegn Jóni Halldórs.
Ja, hérna.
Júlíus Baldvinsson keppir
helst aðeins við formenn, nú-
verandi eða fyrrverandi og
þvi þótti honum tilvalið að
snúa sér að félaga sínum og
fyrrum formanni Víðis, Sig-
urði Ingvarssyni, miklum
Liverpool-aðdáanda. Sig-
urður spáir sínum mönnum
öruggum sigri á Norwich,
spútnikliði deildarinnar í ár.
J S
Arsenal-Man. United 1 1
Coventry-Derby X 1
Liverpool-Norwich X 1
Luton-Aston Villa 1 X
Middlesbro-Charlton 1 1
Millwall-Sheff. Wed. 1 2
Newcastle-Southampt. 2 1
Q.P.R.-Everton 2 2
West Ham-Tottenham X X
Barnsley-Leicester 1 X
Blackburn-Watford X 2
Crystal Palace-Leeds 2 1
JOGGING-GALLAR 1
| Á ALLA FJÖLSKYLDUNA
• MATINBLEU nýjar gerðir • GOLDEN CUP
I • ADIDAS margar gerðir frá kr. 2.995.- • NEW SPORT • HENSON W
QportbúðOskars 'Rt J® öll bestu HAFNARGÖTU 23 SfMI 14S22 IÞRÖTTAMERKIN I
I
Jólamatinn færðu í
Jólaöl og -gos
Gjafavara
í úrvali
JÓLAFÖTIN
og margt í
mjúku pakkana
HAGKAUP
Nj arðvik