Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.12.1988, Blaðsíða 13
\>iKun juíUt JÓLABLAÐ 1988 Jarðvarmi hf., Höfnum: 20 tonn af salti á sölarhring Fyrirtækið Jarðvarmi hf. í Höfnum, áður Sjóefna- vinnslan hf., er nú á fullu í framleiðslu á fyrsta flokks salti, sem er þekkt undir nafninu Reykjanessalt. Framleiðir fyrirtækið um 20 tonn á sólarhring, en salt- ið er margsoðið og alveg dauðhreinsað áður en þaðfer á markað. Reynsla af salti þessu er mjög góð en fram- leiðslan sinnir eingöngu inn- anlandsmarkaði, að sögn fréttabréfs Ríkismats sjávar- afurða, sem nýlega kom út. Þorbjörn hf.: Með sjálf- virkt sölt- unarkerfi Nýlega tók fiskvinnslu- fyrirtækið Þorbjörn hf. í Grindavík í notkun nýja sprautusöltunarvél og sjálf- virkt söltunarkerfi. Nú heyrir það sögunni til hjá Þorbirni, að fiskurinn sé saltaður í stæður á gólfi, heldur er hann saltaður á bretti. Með þessu kerfi er saltskömmtum dreift á fisk- inn, sem er á færibandi, og þar síast burt öll óþarfa óhreinindi. Að sögn frétta- bréfs Rikismats sjávaraf- urða er þetta hreinleg aðferð sem kemur í veg fyrir að salt- ið safni í sig óhreinindum og gerlum, en hætta er á að það gerist þegar saltið liggur á gólfinu. Vonin KE fær lof fyrir góða fiskmeðferð I nýjasta tölublaði frétta- bréfs Ríkismats sjávaraf- urða fær Vonin KE 2 mikið lof fyrir meðferð á síld og segir Ragnar Franzson, yfir- matsmaður hjá Ríkismatinu, að báturinn hafi verið til fyr- irmyndar hvað aflameðferð snertir. Segir Ragnar að um allt annað hráefni sé að ræða hjá þeim bátum sem háfa og ísa í kör, en hjá þeim sem dæla síldinni um borð, en kraft- mikil dæla fer því miður illa með síldina. OTRULEGT JOLAGJAFAURVAL FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA Nýtt Rreiðslukoria- timabil hefst 10. des. Undratæki sem bæta heilsuna IVIanquic er hand- og fótsnyrtitæki sem lagar ýmsa kvilla á höndum og fótum og er gott til snyrtingar. Neistarinn er lítið undra- tæki sem vinnur á verkjum, s.s. vöðvabólgu, liðagigt og mörgu fleiru. Grape Slim megrunarlyf sem gefur árangur. Superglandi er hrukku- meðal - eyðir smáhrukkum og lagfærir húðina. maniquick Jól í Sóley! Komið í Sólbaðsstofuna Sóley og slappið af í sól og gufu eða Ijósum. Síðan getið þið sæl og ánægð verslað alls kyns vörur til jólagjafa. Cavalier og Express skáktölvur. Lítil sjónvörp í bíla og fyrir unglinga. Ódýr leikföng í úrvali Hitateppið frá Príma Vinnur ótrúlega vel á vöðvabólgu og strengjum. Eins og margt annað,- aðeins til í Sóley. Laserbyssur. róbótar, dúkkur, bílar o.m.íl * k<r!'y 'S'f' 70 S \ \ V \ \ I II/// SÓLBAÐSSTOFAN -þar færðu fleira en þig grunar Æfmgabolti með teygju - hentugur fyrir börn, ungl- inga og fullorðna. Góð jólagjöf. Aðeins til í Sóley. Munið, að næsta blað kemur út miðvikudaginn 21. desember. \fiKun Ný lína í t PARKER Glæsilegir pennar í öllum verðflokkum llitfOK BOKA- OG RITFANGAVERSLUN HAFNARGÖTU 54 SÍMI 13066 Fallegar gjafapakkningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.