Víkurfréttir - 15.12.1988, Side 25
MUR
jUtíU
framhaldi af því lá leið okkar í
Hljóðaklett í Reykjavík og
upptökur á plötunni hófust 1.
febrúar í ár og lauk föstudag-
inn fyrir verslunarmanna-
helgi. Þá fórum við og lékum í
Galtalæk, Vík í Mýrdal og í
Vestmannaeyjum á Þjóðhá-
tíð.“
-Hvernig var vinnan á bak
við plötuna?
„Það var enginn sem stjórn-
aði upptökum nema við sjálfir.
Upptökur gengu vel og við fór-
um reglulega í hálft ár til
Reykjavíkur að taka upp og
spiluðum kannski í allt að
fimm tíma á dag. Upptökurn-
ar fóru mest fram á kvöldin og
um helgar."
Eins og í Viet Nam
„A þessum tíma, þegar tök-
ur á plötunni stóðu yfir, varð
mikið mannfall. Þetta vareins
og í Viet Nam, stöðugar breyt-
ingar á mannskap. Það voru
tíu manns sem komu nálægt
plötunni og spiluðu. Gestir á
plötunni eru Víglundur Lax-
dal á básúnu, Veigar Mar-
geirsson, trompetleikari, Jó-
hann Smári Sævarsson, söngv-
^ri, sem hefur undanfarið
sungið með Pólyfónkórnum
og Guðmundur Karl Brynjars-
son, söngur. Einnig er með
okkur á plötunni söngkonan
Kristín Guðmundsdóttir en
hún hefur starfað með sveit-
inni í töluverðan tírna," sagði
Helgi, þegar hann var spurður
út í þá sem lögðu vinnu í plöt-
una.
-Eitthvert skemmtilegt at-
vik á meðan á upptökum stóð?
„Eitt það skemmtilegasta
sem við gerðum á meðan á
upptökum á plötunni stóð var
að okkur var boðið að spila í
Kringlunni. Ovæntar uppá-
komur eru alltaf skemmtileg-
ar,“ sagði Kristján.
„Upphaflega átti platan að
koma fyrr út. Hún átti að vera
komin í verslanir í sumar en
þetta er harður markaður í
hljóðverunum. Það er á tæp-
asta vaði að gefa plötuna út
núna á þessum tíma,“ bætti
Þröstur við.
TEXTI OG MYNDIR:
Hilmar Bragi Bárðarson
í 800 eintökum
Að sögn þeirra félaga í Ofris
er platan Skjól í skugga gefin
út í 800 eintökum og munu
þeir félagar ganga í hús og
selja plötuna. „Okkar draum-
ur er að þetta standi á sléttu,“
sögðu þeir, enda dýrt ævintýri
að gefa út hljómplötu. Það
alla texta og lög á plötunni.
„Þetta eru ekki textar um
kjarnorkusprengjur og hvala-
dráp, heldur um samviskuna
og einnig eru ástarsöngvar.
Einnig er einn texti sem á við
hljómsveitabransann.“
Fyrsta myndbandið
Plötuútgáfunni verður fylgt
eftir með hljómleikum og
myndbandi. Fyrsta mynd-
band hljómsveitarinnar Ofris,
„Kasólétt rómantík“ var gert
á þessu ári og til stendur að
gera annað myndband. Fólk
fær einnig að kynnast tónlist-
verður einungis gefin út plata
en ekki kassetta, vegna kostn-
aðar við það. „Þetta er vel unn-
ið og texti og lag fylgjast að,“
sagði Þröstur. Þröstur samdi
inni í Glaumbergi nú í jóla-
mánuðinum og platan verður
kynnt á öllum stöðum, þar
sem hægt er að spila, hvort sem
það er „í Kringlunni eða Öld-
unni,“ sagði Kristján.
Að sögn eru strákarnir að
fara að spila á pöbbum, því
tónlistin er mjög hentug til
þess. 1. mars á næsta ári verð-
ur ýmislegt að gerast hjá
hljómsveitinni. Annars sögðu
þeir félagar í Ofris að lokum:
„Böllin eru okkar verkfæri til
þess að halda hljómsveitinni
gangandi. Það er alltof oft ver-
ið að taka skemmtistaðina í
gegn og mála, þegar við viljum
fá að spila á þeim.“
JÓLABLAÐ1988
Keflavík - Suðurnes
íai oara fyrir
rÁ’JT okkar rnarg-
i mTrkðh *°nfekt hittir
T k; Það er aHtaf nýtt
d/X Tw tækifæria '
érið. - 07 Sæ'9æti aiit
EMMESS-fe9 9dS '■ °9
*** Pý,suTnnS
LINDIN
- er alltaf í leiðinni.
Hafnargötu 39 - Keflavík - Simi 11569
Jóla og nýárskveðju
sendi ég nemendum mínum.
Kristmann Guðmundsson,
ökukennari.
Úrval
úra
Seiko - Lassale
Pierre Cardin - Citizen
Orient - Swatch
Eldhúsklukkur og vekjaraklukkur
Skartgripakassar í úrvali
Gull- og silfurskartgripir
R
GEORG V. HANNAH
Úr og skartgripir - Hafnargötu 49 - Keflavik - Simi 15757