Morgunblaðið - 12.12.2015, Síða 8

Morgunblaðið - 12.12.2015, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015 Lög sem sett voru árið 2013 oggera það að verkum að olíufé- lögin verða að setja íblöndunarefni í eldsneytið eru vafasöm fyrir margra hluta sakir.    Fyrir það fyrstavoru vinnu- brögðin við laga- setningu stórundar- leg, þar sem í ljós kom að tiltekinn hagsmunaaðili hafði samið lögin.    Þá hefur verið bent á að lögin,sem sett voru til að mæta til- skipun frá ESB, ganga mun lengra en þörf var á og væru jafnvel al- veg óþörf ef stjórnvöld hefðu frek- ar farið þá leið að sækja um und- anþágu, sem ætti að vera sjálfsögð miðað við hve stór hluti orkunýt- ingar hér á landi er frá umhverf- isvænni orku.    Einnig hefur komið fram aðlögin hafa leitt til þess að miklar fúlgur af dýrmætum er- lendum gjaldeyri hafa farið í að kaupa íblöndunarefnið, langt um- fram það sem eldsneytið sjálft kostar. Þar við bætist að elds- neytið nýtist verr með íblöndunar- efninu í, sem eykur líka kostnað bíleigenda.    Nýjast í þessu máli er svo aðSamkeppniseftirlitið bendir á það í nýrri skýrslu sinni um elds- neytismarkaðinn að þessi lagasetn- ing sé samkeppnishamlandi og hafi einnig þannig orðið til að auka kostnað neytenda.    Nú liggur fyrir Alþingi frum-varp Sigríðar Andersen og nokkurra annarra þingmanna um að vinda ofan af þessar vitleysu. Alþingi hlýtur að afgreiða frum- varpið með hagsmuni íslenskra neytenda í huga. Sigríður Andersen Lagasetning sem verður að laga STAKSTEINAR Veður víða um heim 11.12., kl. 18.00 Reykjavík -4 skýjað Bolungarvík -1 skýjað Akureyri -3 alskýjað Nuuk -10 léttskýjað Þórshöfn 3 léttskýjað Ósló -2 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 skýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Helsinki 3 skúrir Lúxemborg 5 skúrir Brussel 7 skýjað Dublin 6 skýjað Glasgow 6 skýjað London 10 skýjað París 8 alskýjað Amsterdam 8 skúrir Hamborg 6 skýjað Berlín 6 skýjað Vín 0 skýjað Moskva 0 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Madríd 12 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Róm 11 heiðskírt Aþena 10 skýjað Winnipeg -5 alskýjað Montreal 8 skúrir New York 12 heiðskírt Chicago 8 skýjað Orlando 23 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 12. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:11 15:32 ÍSAFJÖRÐUR 11:55 14:59 SIGLUFJÖRÐUR 11:40 14:40 DJÚPIVOGUR 10:50 14:53 Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq hefur verið við loðnuleit á Grænlandssundi síðustu daga. Sam- kvæmt leyfi frá Hafrannsókna- stofnun hefur skipið heimild til að taka sýni með flotvörpu innan ís- lensku lögsögunnar, en áður höfðu veiðar með nót verið reyndar. Loðnan reyndist standa of djúpt til að slíkar veiðar skiluðu árangri, en frá þessu er greint á heimasíðu Síld- arvinnslunnar í Neskaupstað. Polar Amaroq var í gær búið að skanna um 400 fermílna svæði úti fyrir Vest- fjörðum og haft var eftir Geir Zoëga, skipstjóra, að mikla loðnu væri að sjá. „Hér lóðar víða á mikla loðnu og það er mikið líf á svæðinu. Hér sjáum við oft tugi eða jafnvel hundruð hnúfubaka og þeir voru til vandræða þegar við vorum að kasta nótinni. Við erum nýbúnir að taka eins og hálfs tíma hol og fengum þá yfir 200 tonn af stórri og fallegri loðnu. Að mínu mati lítur þetta ágætlega út allt sam- an og við munum halda áfram að kanna svæðið en nú erum við staddir um 15 mílur frá grænlensku lögsög- unni,“ er haft eftir Geir. Fyrr í haust er búið að fara tvíveg- is í loðnuleiðangra við erfiðar að- stæður og hefur lítið fundist. aij@m- bl.is „Lóðar víða á mikla loðnu“ Ljósmynd/Geir Zoëga Til vandræða Hnúfubakur í nótinni á loðnuslóð djúpt útaf Vestfjörðum.  Mikið líf á svæðinu og hnúfubakar til vandræða JÓLAGJÖFIN HENNAR DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS Loðkragar - Peysur - Gjafakort Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is Opið 10-16 í dag Opið sunnudag 13-16 Bæjarlind 6, sími 554 7030, Við erum á Facebook Str. 36-56 Verð: kr. 5.900 kr. 12.900 kr. 14.900 Nýtt kortatímabil KLÆÐILEGAR SPARIBUXUR MEÐ BROTI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.