Morgunblaðið - 12.12.2015, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 12.12.2015, Blaðsíða 95
Leikandi jólagjöf Gjafakort í Þjóðleikhúsið gleður unga sem aldna, enda ávísun á upplifun og ævintýri. Hafðu samband við miðasölu Þjóðleikhússins í síma 551 1200 eða á midasala@leikhusid.is Töfrastund sem gleymist seint. 19 50 -2 01 5 ÞJ Ó Ð LE IK H Ú SI Ð 65 MENNING 95 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015 myndamiðstöðvar Íslands, spurð að því hverjar hún telji ástæðurnar fyr- ir góðu gengi íslenskra kvikmynda undanfarin ár. „Ég vil sérstaklega nefna heimildarmyndina Salóme sem er mjög einföld að allri gerð og mjög djörf hvað varðar hversu per- sónuleg hún er og lágstemmd en vinnur samt til verðlauna. Það er einhver heiðarleiki gagnvart við- fangsefninu, bæði í þeirri mynd og almennt. Ég held að kjarni málsins birtist í Salóme,“ segir Laufey. Sterkara tengslanet Hún segir sögurnar og viðfangs- efni myndanna mjög íslensk, í myndunum séu sagðar sögur sem allir eigi að geta fundið sig í. Þá hafi það líka skilað sér að leik- stjórar hafi komist í vandaðar þró- unarsmiðjur með sín verkefni sem sé bæði mikil viðurkenning og mikilvægt fyrir greinina. Það komi því margt til þegar litið sé til vel- gengni íslenskra kvikmynda- gerðarmanna hin síðustu ár. Tengslanetið sé orðið sterkara og þegar svona mikill og góður árang- ur náist eflist það enn frekar. „Við gerum svo fáar myndir og þær ná alltaf einhvern veginn út en auðvit- að vill maður fyrst og fremst ná til hjarta Íslendinga,“ segir Laufey. – Og Ísland er orðið mun þekkt- ara en það var sem kvikmynda- land? „Já, algjörlega. Við gerum fleiri myndir og erum meira áberandi en ýmsar stórþjóðir.“ – Kannski endar ævintýrið með Óskarsverðlaunum? Laufey hlær. „Það væri frábært og gaman. Mér finnst ég líka heyra marga tala um að góður andi sé í kringum kvikmyndagerðarmenn- ina. Þeir eru mjög fagmannlegir gagnvart öllum samstarfsaðilum og það skiptir líka máli.“ Fjöldi alþjóðlegra verðlauna sem íslenskar kvikmyndir, stutt- og heimildarmyndir hafa hlotið á árunum 2013 - 2015 Fjöldi alþjóðlegra verðlauna sem leiknar, íslenskar kvikmyndir sem frumsýndar voru á þessu ári hafa hlotið fram að þessu. Þrestir Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson 6 verðlaun Fúsi Leikstjóri: Dagur Kári 12 verðlaun Hrútar Leikstjóri: Grímur Hákonarson 21 verðlaun2013 2014 2015 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 31 34 81 Salóme Úr heimildarmynd Yrsu Roca Fannberg sem hlaut fyrst íslenskra mynda verðlaun sem besta norræna heimildarmyndin á Nordisk Panorama. stuttmynda á Cannes-kvikmyndahá- tíðinni 2013 og besta leikna stutt- myndin á alþjóðlegu kvikmyndahá- tíðinni í Varsjá 2013. Ein Eddu- verðlaun 2014 og besta íslenska stuttmyndin á RIFF 2013.  Málarinn (2013). Ein alþjóðleg verðlaun, besta stuttmyndin á kvik- myndahátíðinni í Óðinsvéum 2013 og besta íslenska stuttmyndin á RIFF 2014.  Megaphone (2013). Besta ís- lenska stuttmyndin á Northern Wave-kvikmyndahátíðinni í Grund- arfirði 2014.  The Banishing (2013). Ein al- þjóðleg verðlaun, Screamfest Launchpad Award á Screamfest- kvikmyndahátíðinni 2013.  Víkingar (2013). Ein alþjóðleg verðlaun, sérstök viðurkenning dómnefndar Kaþólska alheims- sambandsins á kvikmyndahátíðinni í Amiens 2013.  Ástarsaga (2012). Þrenn alþjóð- leg verðlaun, þau merkustu fyrir bestu stuttmynd á Flickers: Rhode Island International Film Festival 2013. Besta íslenska stuttmyndin á Northern Wave 2013. Heimildarmyndir  Hvað er svona merkilegt við það? (2015). Áhorfendaverðlaun Skjald- borgarhátíðarinnar 2015.  Salóme (2014). Þrenn alþjóðleg verðlaun, þau merkilegustu fyrir bestu norrænu heimildamyndina á Nordisk Panorama 2014. Hlaut einn- ig áhorfendaverðlaun Skjaldborg- arhátíðarinnar 2014.  Holding Hands for 74 Years (2014). Fyrstu verðlaun á Reykjavík Shorts & Docs Festival 2014.  Höggið (2014). Ein Edduverðlaun 2015.  Hvellur (2013). Ein Edduverðlaun 2014.  Aska (2013). Áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar 2013.  Fílahvíslarinn (2012). Ein alþjóð- leg verðlaun, á Japan Wildlife Film Festival 2013.  Hrafnhildur: heimildarmynd um kynleiðréttingu (2012). Ein al- þjóðleg verðlaun, sérstök dóm- nefndarverðlaun í heimildamynda- flokki Norrænna kvikmyndaga í Lübeck 2013. Ein Edduverðlaun sama ár. Mávurinn – Síðustu sýningar um helgina! Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 3/1 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 10/1 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 17/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 18/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Mávurinn (Stóra sviðið) Sun 13/12 kl. 20:00 Síðustu sýningar um helgina! TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS Láttu bara eins og ég sé ekki hérna (Ýmis rými baksviðs önnur en salur) Sun 13/12 kl. 17:00 Sun 13/12 kl. 18:00 Sun 13/12 kl. 19:00 Predator (Salur) Mið 13/1 kl. 21:00 Lífið (Salur) Sun 17/1 kl. 13:00 Sun 24/1 kl. 13:00 Sun 7/2 kl. 13:00 Jólagrín í Tjarnarbíó (Salur) Sun 20/12 kl. 20:00 The Valley (Salur) Lau 19/12 kl. 20:30 Þroskastríðið - Hugleikur Dagsson UPPISTAND (Salur) Fös 18/12 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein (Salur) Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Sun 20/12 kl. 13:00 65 20151950 5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Heimkoman (Stóra sviðið) Sun 13/12 kl. 19:30 Lokasýning Síðasta sýning á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Mið 13/1 kl. 19:30 aukasýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 12/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Um það bil (Kassinn) Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.