Morgunblaðið - 12.12.2015, Page 95
Leikandi
jólagjöf
Gjafakort í Þjóðleikhúsið gleður
unga sem aldna, enda ávísun á
upplifun og ævintýri.
Hafðu samband við miðasölu
Þjóðleikhússins í síma 551 1200
eða á midasala@leikhusid.is
Töfrastund sem gleymist seint.
19
50
-2
01
5
ÞJ
Ó
Ð
LE
IK
H
Ú
SI
Ð
65
MENNING 95
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015
myndamiðstöðvar Íslands, spurð að
því hverjar hún telji ástæðurnar fyr-
ir góðu gengi íslenskra kvikmynda
undanfarin ár. „Ég vil sérstaklega
nefna heimildarmyndina Salóme
sem er mjög einföld að allri gerð og
mjög djörf hvað varðar hversu per-
sónuleg hún er og lágstemmd en
vinnur samt til verðlauna. Það er
einhver heiðarleiki gagnvart við-
fangsefninu, bæði í þeirri mynd og
almennt. Ég held að kjarni málsins
birtist í Salóme,“ segir Laufey.
Sterkara tengslanet
Hún segir sögurnar og viðfangs-
efni myndanna mjög íslensk, í
myndunum séu sagðar sögur sem
allir eigi að geta fundið sig í. Þá
hafi það líka skilað sér að leik-
stjórar hafi komist í vandaðar þró-
unarsmiðjur með sín verkefni sem
sé bæði mikil viðurkenning og
mikilvægt fyrir greinina. Það komi
því margt til þegar litið sé til vel-
gengni íslenskra kvikmynda-
gerðarmanna hin síðustu ár.
Tengslanetið sé orðið sterkara og
þegar svona mikill og góður árang-
ur náist eflist það enn frekar. „Við
gerum svo fáar myndir og þær ná
alltaf einhvern veginn út en auðvit-
að vill maður fyrst og fremst ná til
hjarta Íslendinga,“ segir Laufey.
– Og Ísland er orðið mun þekkt-
ara en það var sem kvikmynda-
land?
„Já, algjörlega. Við gerum fleiri
myndir og erum meira áberandi en
ýmsar stórþjóðir.“
– Kannski endar ævintýrið með
Óskarsverðlaunum?
Laufey hlær. „Það væri frábært
og gaman. Mér finnst ég líka heyra
marga tala um að góður andi sé í
kringum kvikmyndagerðarmenn-
ina. Þeir eru mjög fagmannlegir
gagnvart öllum samstarfsaðilum
og það skiptir líka máli.“
Fjöldi alþjóðlegra verðlauna sem
íslenskar kvikmyndir, stutt- og
heimildarmyndir hafa hlotið á
árunum 2013 - 2015
Fjöldi alþjóðlegra verðlauna sem
leiknar, íslenskar kvikmyndir sem
frumsýndar voru á þessu ári hafa
hlotið fram að þessu.
Þrestir
Leikstjóri:
Rúnar Rúnarsson
6 verðlaun
Fúsi
Leikstjóri:
Dagur Kári
12 verðlaun
Hrútar
Leikstjóri:
Grímur Hákonarson
21 verðlaun2013 2014 2015
90
80
70
60
50
40
30
20
10
0
31 34
81
Salóme Úr heimildarmynd Yrsu Roca Fannberg sem hlaut fyrst íslenskra
mynda verðlaun sem besta norræna heimildarmyndin á Nordisk Panorama.
stuttmynda á Cannes-kvikmyndahá-
tíðinni 2013 og besta leikna stutt-
myndin á alþjóðlegu kvikmyndahá-
tíðinni í Varsjá 2013. Ein Eddu-
verðlaun 2014 og besta íslenska
stuttmyndin á RIFF 2013.
Málarinn (2013). Ein alþjóðleg
verðlaun, besta stuttmyndin á kvik-
myndahátíðinni í Óðinsvéum 2013
og besta íslenska stuttmyndin á
RIFF 2014.
Megaphone (2013). Besta ís-
lenska stuttmyndin á Northern
Wave-kvikmyndahátíðinni í Grund-
arfirði 2014.
The Banishing (2013). Ein al-
þjóðleg verðlaun, Screamfest
Launchpad Award á Screamfest-
kvikmyndahátíðinni 2013.
Víkingar (2013). Ein alþjóðleg
verðlaun, sérstök viðurkenning
dómnefndar Kaþólska alheims-
sambandsins á kvikmyndahátíðinni
í Amiens 2013.
Ástarsaga (2012). Þrenn alþjóð-
leg verðlaun, þau merkustu fyrir
bestu stuttmynd á Flickers: Rhode
Island International Film Festival
2013. Besta íslenska stuttmyndin á
Northern Wave 2013.
Heimildarmyndir
Hvað er svona merkilegt við það?
(2015). Áhorfendaverðlaun Skjald-
borgarhátíðarinnar 2015.
Salóme (2014). Þrenn alþjóðleg
verðlaun, þau merkilegustu fyrir
bestu norrænu heimildamyndina á
Nordisk Panorama 2014. Hlaut einn-
ig áhorfendaverðlaun Skjaldborg-
arhátíðarinnar 2014.
Holding Hands for 74 Years
(2014). Fyrstu verðlaun á Reykjavík
Shorts & Docs Festival 2014.
Höggið (2014). Ein Edduverðlaun
2015.
Hvellur (2013). Ein Edduverðlaun
2014.
Aska (2013). Áhorfendaverðlaun
Skjaldborgarhátíðarinnar 2013.
Fílahvíslarinn (2012). Ein alþjóð-
leg verðlaun, á Japan Wildlife Film
Festival 2013.
Hrafnhildur: heimildarmynd um
kynleiðréttingu (2012). Ein al-
þjóðleg verðlaun, sérstök dóm-
nefndarverðlaun í heimildamynda-
flokki Norrænna kvikmyndaga í
Lübeck 2013. Ein Edduverðlaun
sama ár.
Mávurinn – Síðustu sýningar um helgina!
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00
Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k
Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00
Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k
Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Sun 31/1 kl. 20:00
Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k
Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar
Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið)
Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k
Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k
Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas.
Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k
Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k
Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k
Margverðlaunað meistarastykki
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 3/1 kl. 13:00
Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 10/1 kl. 13:00
Sýningum lýkur í janúar
Sókrates (Litla sviðið)
Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Fim 17/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 18/12 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Mávurinn (Stóra sviðið)
Sun 13/12 kl. 20:00
Síðustu sýningar um helgina!
TJARNARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK SÍMI 527 2100 TJARNARBIO.IS
Láttu bara eins og ég sé ekki hérna (Ýmis rými baksviðs önnur
en salur)
Sun 13/12 kl. 17:00 Sun 13/12 kl. 18:00 Sun 13/12 kl. 19:00
Predator (Salur)
Mið 13/1 kl. 21:00
Lífið (Salur)
Sun 17/1 kl. 13:00 Sun 24/1 kl. 13:00 Sun 7/2 kl. 13:00
Jólagrín í Tjarnarbíó (Salur)
Sun 20/12 kl. 20:00
The Valley (Salur)
Lau 19/12 kl. 20:30
Þroskastríðið - Hugleikur Dagsson UPPISTAND (Salur)
Fös 18/12 kl. 20:00
Ævintýrið um Augastein (Salur)
Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 15:00
Sun 13/12 kl. 15:00 Sun 20/12 kl. 13:00
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn
Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn
Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn
Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn
Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Heimkoman (Stóra sviðið)
Sun 13/12 kl. 19:30
Lokasýning
Síðasta sýning á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn
Mið 13/1 kl. 19:30 aukasýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 12/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 14:30
Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 11:00
Lau 12/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 13:00
Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Lau 26/12 kl. 19:30
Frumsýning
Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn
Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn
Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn
Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn
Lau 23/1 kl. 16:00 2.sýn Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn
Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Um það bil (Kassinn)
Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn
Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn
Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn
Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn
Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu