Morgunblaðið - 12.12.2015, Síða 83

Morgunblaðið - 12.12.2015, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015 ÍS LE N SK A SI A. IS VO R 77 65 2 12 /1 5 VIÐ VILJUM KYNNAST ÞÉR BETUR ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Á TJÓNASVIÐI Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi og felur í sér að þjónusta viðskiptavini sem orðið hafa fyrir tjóni. Mannleg samskipti eru ríkur þáttur í starfinu ásamt móttöku og skráningu gagna, úrlausn mála og uppgjöri smærri tjónamála. STARFSSVIÐ • Móttaka og skráning tjónagagna • Úrvinnsla og uppgjör smærri mála • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini VEISTU HVAÐ ÞÚ VILT? VÖRÐUR LEITAR AÐ SJÁLFSTÆÐUM OG ÞJÓNUSTULIPRUM EINSTAKLINGI TIL STARFA Á TJÓNASVIÐI FÉLAGSINS HÆFNISKRÖFUR • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni • Gott vald á íslensku og ensku, talað og ritað mál • Sjálfstæði, vandvirkni og skipulagshæfni Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum og í dag starfa um 70 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er áhugaverður vinnustaður fyrir fólk sem vill taka þátt í frekari uppbyggingu og vexti félagsins á komandi árum. Hjá Verði er gildandi jafnréttisstefna sem stuðlar að því að einstaklingar njóti sömu launakjara og starfstækifæra óháð kyni. Félagið hefur hlotið Jafnlaunavottun VR sem staðfestir það launajafnrétti sem ríkir hjá félaginu. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 28. DESEMBER Vinsamlega skilið umsóknum inn á vef félagsins www.vordur.is Nánari upplýsingar um starfið gefur Harpa Víðisdóttir mannauðsstjóri, harpa@vordur.is Sérfræðingur óskast til starfa á Náttúrustofu Vestfjarða í Vesturbyggð. Starfið er laust frá 4. janúar eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð • Vinna við rannsóknir í tengslum við fiskeldi. • Sérhæfð verkefni, eftir atvikum, sem heyra undir starfsemi stofunnar. Menntun og hæfnikröfur • Háskólapróf í líffræði eða sambærilegt nám skilyrði. • Hæfni í ræðu og riti. • Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma. • Metnaður og sjálfstæði í starfi og hæfni og geta til að starfa í teymi. • Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni ásamt öguðum vinnu- brögðum. • Reynsla af sjávarlífsrannsóknum kostur. • Reynsla af náttúrurannsóknum kostur. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á: huldaba@nave.is Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Mat á hæfni umsækj- enda byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Náttúrustofa Vestfjarða er alhliða rannsóknar- og þjónustu- stofnun í náttúrufræðum á Vestfjörðum. Stofan hefur þrjú útibú á Vestfjörðum, í Bolungarvík, á Hólmavík og í Vesturbyggð. Verkefni náttúrustofunnar eru öflun upplýsinga um náttúru Vestfjarða og gera þær aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda. Náttúrustofa Vestfjarða tekur að sér margvísleg verkefni á þessu sviði fyrir; sveitarfélög, stofnanir eða einkaaðila. Umsóknarfrestur er til og með 16.12.2015 Sérfræðingur Mannauðsstjóri Um síðustu áramót tóku gildi ný umdæma- mörk sýslumannsembætta, þegar umdæmum sýslumannsembætta var fækkað úr 24 í 9. Sveitarfélög í umdæmi Sýslumannsins á höfðuðborgarsvæðinu eru Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Kjósarhreppur, Hafnarfjarðarkaupstaður, Garðabær og Kópavogsbær. Málaflokkar embættisins eru einkum: Þinglýsingar, leyfi, uppboð, fjárnám og aðrar aðfaragerðir, fjölskyldumál, ættleiðingar, lögráðamál og dánarbú, giftingar, ökuskírteini og vegabréf. Hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgar- svæðinu starfa um 100 manns. Nánari upplýsingar um embættið má finna á heimasíðu þess www.syslumenn.is Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2016. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Henni skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur                                            !           " #   $     %   #      &'        (   ) (    '   '              &'        '            $          Helstu verkefni  $ '                   *                 +  %  #     &   #'          '   #    ,    %   #    *             !           !                '         Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða til starfa mannauðsstjóra. Um nýtt starf er að ræða. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem tekur þátt í að móta það. Staðan heyrir undir Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu. Mannauðsstjóri tekur þátt í almennri stefnumótun embættisins og hefur umsjón með mannauðsmálum. Mannauðsstjóri veitir stjórnendum stuðning, leggur til sérþekkingu og ferla til að styðja við mannauðsstefnu embættisins. Í samræmi við jafnréttisstefnu embættisins eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.