Morgunblaðið - 12.12.2015, Síða 91

Morgunblaðið - 12.12.2015, Síða 91
virkjanemi og vélvirki þar 1964-76, vélvirki hjá Ålborg Portland 1977-78, yfirverkstjóri hjá Sementsverksmiðj- unni 1979-92 og sá um tölvustýrt vélaviðhald þar árin 1992-93. Gísli var varaþm. Vesturlands 1991, alþingismaður Vesturlands fyrir Alþýðuflokkinn, þingflokk jafn- aðarmanna og Samfylkingu 1993- 2003, sinnti smábátaútgerð á Akra- nesi 2003-2005, vann við vélvirkjun á Norðuráli 2005, var bæjarstjóri Akra- ness 2006-2010 og steypustöðvar- stjóri hjá Ístaki - LNS Saga - Marti í Noregi 2011-2015. Gísli var bæjarfulltrúi á Akranesi 1986-93, formaður bæjarráðs 1990 og forseti bæjarstjórnar 1991-92. Á Alþingi sat Gísli í allsherjarnefnd 1993-94, var formaður félagsmála- nefndar 1994-95, sat í iðnaðarnefnd 1993-95 og 1997-99, landbúnaðar- nefnd 1993-95, fjárlaganefnd 1995- 2003 og umhverfisnefnd 1995-98, sat í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA/EES 1993-95, Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins 1999-2003 og sat þing Alþjóðaþingmanna- sambandsins 1995. Hann var formað- ur Golfklúbbsins Leynis á Akranesi 1989-93. Gísli hefur leikið á harmónikku frá 12 ára aldri og er enn að. Þá lék hann á gítar í Dúmbó Sextett. „Nú er ég kominn á eftirlaun, er bara fjári vel á mig kominn og dunda mér við að beita. Svo stjórna ég veislum eldri borgara á Akranesi og Kópavogs, þen nikkuna í þessum veislum og við ýmis önnur tækifæri, s.s. í afmælum og brúðkaupum.“ Fjölskylda Gísli kvæntist, 12.12. 1964, Ólöfu Eddu Guðmundsdóttur, f. 9.7. 1946, húsfreyju. Foreldrar hennar: Guð- mundur Jónsson, póstmaður og verk- stjóri í Keflavík, og k.h., Ólöf Egg- ertsdóttir húsfreyja. Börn Gísla og Ólafar Eddu eru Einar Kristinn, f. 18.5. 1964, lager- stjóri hjá Skaganum Þorgeir & Ellert á Akranesi en kona hans er Anna Snjólaug Eiríksdóttir við aðhlynn- ingu á dvalarheimilinu Höfða og eiga þau saman tvær dætur en hann þrjár dætur frá fyrra hjónabandi; Ólafur Þór, f. 21.12. 1965, sölumaður hjá Landvélum hf í Reykjavík en kona hans er Guðborg Ómarsdóttir, starfs- maður hjá Lýsingu, og eiga þau tvö börn, og Erla Björk, f. 1.11. 1983, vinnur við mannauðsstjórnun hjá Vodafone, búsett í Kópavogi. Systkini Gísla eru Sesselja Einars- dóttir, f. 28.11. 1943, kennari og fyrrv. einkaritari við Sementsverksmiðj- una, búsett á Akranesi; Rögnvaldur Einarsson, f. 27.2. 1947, kennari, starfsmaður Rauða krossins og út- gerðarmaður, búsettur á Akranesi; Elísabet Halldóra Einarsdóttir, f. 15.9. 1951, kennari og fyrrv. gjaldkeri Sparisjóðs vélstjóra, búsett í Reykja- vík; Droplaug Einarsdóttir, f. 1.10. 1954, fyrrv. gjaldkeri Landsbankans á Akranesi, og Rósa Einarsdóttir, f. 22.5. 1956, starfsmaður hjá Náms- matsstofnun, búsett í Mosfellsbæ. Foreldrar Gísla voru: Einar Krist- inn Gíslason, f. 19.2. 1921, d. 1.10. 1979, skipstjóri, og k.h., Elísabet Sveinbjörnsdóttir, f. 4.10. 1917, d. 24.1. 1995, ljósmóðir. Úr frændgarði Gísla S. Einarssonar Gísli S. Einarsson Daðey Steinunn Elísabet Daðadótir húsfr. í Hvítanesi Kristín Hálfdánardóttir húsfr. á Uppsölum Sveinbjörn Rögnvaldsson b. á Uppsölum í Seyðisfirði við Djúp Elísabet Sveinbjörnsdóttir ljósmóðir á Akranesi Kristín Guðmundsdóttir húsfr. á Uppsölum, af Vigurætt Rögnvaldur Guðmundsson b. og form. á Uppsölum Guðmundína Jóns- dóttir húsfr. í Botni í Súgandafirði og víðar Pétur Sveinbjörns­ son b. á Laugum í Súgandafirði Sigríður Péturs- dóttir húsfr. á Suðureyri Kjartan Ólafs- son fyrrv. ritstj. og alþm. Steinn Bjarnason b. í Vatns­ fj.seli í Vatnsf. við Djúp Margrét Kristjana Steinsdótt­ ir húsfr. á Akureyri og í Rvík Óskar Ingimarsson þýðandi Kristín Finnsdóttir húsfr. í Grindavík, af Klingenbergsætt Einar Guðmundsson sjóm. í Grindavík, af Járngerðisstaðaætt Sesselja Finnsína Einarsdóttir húsfr. í Bolungarvík Gísli Salomon Sigurðsson sjóm. í Bolungarvík Einar Kristinn Gíslason skipstj. á Akranesi Guðfinna Jónsdóttir í Reykjarfirði, af Arnardalsætt Sigurður Bjarnason í Reykjarfirði við Djúp Magnús Ingimarsson hljóðfæraleikari Amalía Rögnvaldsdóttir húsfr. í Tröð í Súðavík Hrefna Tynes skátahöfðingi Einar Guðfinnsson útgerðarmaður og forstj. í Bolungarvík Guðfinnur Einarsson útv.b. við Djúp Guðfinnur Einarsson forstj. Einars Guðfinns- sonar hf. í Bolungarvík Einar K. Guðfinnsson forseti Alþingis Hálfdán Einarsson b. í Hvítanesi við Djúp, síðast form. í Bolungarvík Hildur Einarsdóttir húsfr. í Bolungarvík Einar Bene­ diktsson fyrrv. forstj. OLÍS ÍSLENDINGAR 91 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015 Gunnar fæddist á Húsavík13.12. 1915, sonur BjarnaBenediktssonar, kaupmanns og útgerðarmanns, og Þórdísar Ás- geirsdóttur hótelstjóra. Gunnar lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri, BSc-prófi frá Den kongelige Veterinær- og Landbohøj- skole og námi í alifugla- og svína- rækt við Búnaðarháskólann í Kaup- mannahöfn. Hann var ráðunautur Búnaðarfélags Íslands í hrossarækt og hestaverslun 1940-61, í alifugla- og svínarækt 1963-78 og í hesta- útflutningi hjá landbúnaðarráðu- neyti og Búnaðarfélagi Íslands 1965- 87, var forstöðumaður Fóðureftirlits ríkisins 1973-80, kennari við Bænda- skólann á Hvanneyri og skólastjóri Bændaskólans á Hólum 1961-62. Gunnar stoppaði stutt við sem skólastjóri á Hólum og lenti þá í úti- stöðum við ýmsa, enda atorku- og ákafamaður. Hann lagði þó ótal margt af mörkum til nútímaland- búnaðar, kom á, öðrum fremur, nú- tíma alifugla- og svínarækt, lét hanna járnristaflóra sem ollu bylt- ingu í fjósagerð og var helsti frum- kvöðull að útflutningi íslenska hests- ins. Meðal rita Gunnars: Á fáki (með Boga Eggertssyni), kennslubók í tamningum og hestamennsku; Bú- fjárfræði, kennslubók; Ættbók og saga íslenska hestsins á 20. öld, I.- VII. bindi, og Líkaböng hringir, ádeilurit. Þá kom út árið 1995 ævi- saga Gunnars, Kóngur um stund, eftir Örnólf Árnason. Gunnar var heiðursfélagi Félags tamningamanna; Landssambands hestamannafélaga; Deutscher Pony Klub í Bonn; landssambands Þýska- lands um íslenska hestinn, Austur- ríkis og Kanada, fyrsti heiðurs- forseti Alþjóðasamtaka um íslenska hestinn og var sæmdur riddara- krossi íslensku fálkaorðunnar 1980. Gunnar var fluggreindur, afkasta- mikill, kappsamur og geislandi af lífsgleði. Hann var glettinn og hlýr persónuleiki og bráðskemmtilegur í viðkynningu. Minnisvarði um Gunnar var af- hjúpaður á Hvanneyri sumarið 2012. Gunnar lést 15.9. 1998. Merkir Íslendingar Gunnar Bjarnason Laugardagur 90 ára Elín Ingólfsdóttir Jóhanna Þuríður Jónsdóttir Margrét Eiríksdóttir 85 ára Guðbrandur Þór Jónsson Ólafur Valur Sigurðsson 80 ára Gíslína Garðarsdóttir Guðmundur Vigfússon Hansína Petrea Elíasdóttir Jóhanna Sigríður Jónsdóttir 75 ára Gunnar Ólafsson Halldóra Gunnarsdóttir Hildur Óskarsdóttir Íris Sveinbjörnsdóttir Jón Þórir Jóhannesson Sigurður Víglundsson Snæbjörn Aðalsteinsson Vigdís Baldursdóttir Þórir Kjartansson 70 ára Daníel L. Einarsson Elsa B. Marisdóttir Halldór Kr. Valdín Gíslason Jóhann Þ. Bjarnason Jónas F. Guðnason Kristrún Líndal Gísladóttir Ólína J. Jónasdóttir Sigríður G. Þormar Sigurbjörn Jónsson Stefán Haraldsson 60 ára Anna Dóróthea Garðarsdóttir Anne May Sæmundsdóttir Hugrún Lilja Hörn Hilmarsdóttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir Kristleifur Þór Kristjánsson Nanna Nguyen Ólöf María Guðmundsdóttir Sigurður Pálsson Sveinn Rafn Ingason 50 ára Guðlaug Geirsdóttir Hreiðar Hreiðarsson Hulda Hrönn Ágústsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Nanna Sigríður Kristinsdóttir Stefán Geir Jónsson Vala Björk Harðardóttir Þóra Guðrún Árnadóttir 40 ára Andrew Wyn Roberts Bartlomiej Tulidowicz Daníel Eyþór Gunnlaugsson Elín Dóra Halldórsdóttir Friðgeir Gíslason Gunnlaugur Þór Briem Hlynur Morthens Íris Dröfn Halldórsdóttir Srecko Knezevic Tetyana Yermolenko Viðar Guðnason Þór Þormar Pálsson Ægir Þormar Pálsson 30 ára Agné Savukynaité Árni Freyr Elíson Guðfinnur Þorvaldsson Guðmundur Sæmundsson Hrefna Hrafnsdóttir Jón Þór Eggertsson Linas Kumpaitis Nína Þrastardóttir Ólafur Brynjar Valsson Ragnheiður Þórðardóttir Reginald Scott Farao Stefán Vignir Skarphéðinsson Sævar Örn Gíslason Sunnudagur 95 ára Þórdís Bjarnadóttir 90 ára Guðlaugur L. Guðmundsson 80 ára Eyvindur Pétur Eiríksson Helga Bjarnadóttir Kristján Magnússon 75 ára Aase Henriksen Emelía Friðriksdóttir Guðlaugur Þorgeirsson Helga Jóakimsdóttir 70 ára Ásgeir Ásgeirsson Bára Gísladóttir Brandur Sveinsson Guðmundur Björnsson Guðrún Hanna Guðmundsdóttir Kristín Erla Guðmundsdóttir Þorbjörg Þórðardóttir 60 ára Gísli Grétar Sigurðsson Helga Ragnheiður Jónsdóttir Ingibjörg M. Ragnarsdóttir Sigurborg Matthíasdóttir Sigurður Steindórsson Sigurjóna Matthíasdóttir Tómas Magni Bragason Wieslawa Malgorzta Bryzik Þorleifur Jóhannesson 50 ára Arnheiður Guðmundsdóttir Björn Sigurðarson Gerður Bjargey Guðmundsdóttir Heimir Kúld Björnsson Hjördís Kjartansdóttir Iwona Katarzyna Walkowska Kristinn Tómasson Sigmundur Sigmundsson Steingrímur Ellertsson 40 ára Baldur Leví Atlason Georg Hilmarsson Guðrún Björk Stefánsdóttir Heiða Eiríksdóttir Margrét Rós Sigurjónsdóttir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir Sara Hlín Jónsdóttir 30 ára Elva Dögg Valsdóttir Fjóla Guðbjörg Traustadóttir Guðjón Jónsson Helena Konráðsdóttir Lára Dís Richarðsdóttir Maris Simanovs Rafal Bialobrzeski Sigríður Jóhannsdóttir Sveinbjörg Smáradóttir Til hamingju með daginn Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.