Morgunblaðið - 12.12.2015, Qupperneq 94

Morgunblaðið - 12.12.2015, Qupperneq 94
94 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2015 Söfn • Setur • Sýningar 12.-24. desember kl. 11: Jólasveinar skemmta í Myndasal. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir Sérkenni sveinanna jólasýning á Torgi Jólaratleikur Leitin að jólakettinum er stórskemmtileg skemmtun fyrir alla fjölskylduna Þjóð verður til – Menning og samfélag í 1200 ár grunnsýning Þjóðminjasafnsins Hvað er svona merkilegt við það? Störf kvenna í 100 ár í Bogasal Bláklædda konan - Ný rannsókn á fornu kumli í Horni I Ein/Einn-Ljósmyndir Valdimars Thorlaciusar í Myndasal Blaðamaður með myndavél á Veggnum Safnbúð fjölbreytt úrval gjafavöru Kaffitár ljúfar veitingar í fallegu umhverfi Listasafn Reykjanesbæjar Kvennaveldið: Konur og kynvitund 13. nóvember – 24. janúar Töskur frá Handverki og hönnun Byggðasafn Reykjanesbæjar Þyrping verður að þorpi Bátasafn Gríms Karlssonar Opið alla daga 12.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn LISTASAFN ÍSLANDS NÍNA TRYGGVADÓTTIR - LJÓÐVARP 18.9. 2015 - 3.1. 2016 NÍNA TRYGGVADÓTTIR Ný bók frá Listasafni Íslands. NÍNA SÆMUNDSSON - LISTIN Á HVÖRFUM 6.11.2015 - 17.1.2016 PABLO PICASSO Í SAFNEIGN LISTASAFNS ÍSLANDS; JACQUELINE MEÐ GULAN BORÐA (1962) 21.7. 2015 - 11.9. 2016 Jólatónleikar Snorra Ásmundssonar besta píanóleikara Evrópu, laugardaginn 12. desember kl. 16 SAFNBÚÐ - Listrænar gjafavörur ÞÚ FINNUR JÓLAGJÖF LISTUNNANDANS Í SAFNBÚÐ LISTASAFNS ÍSLANDS KAFFISTOFA - Ljúffengar veitingar, Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600, www.listasafn.is Opið daglega kl. 11-17, lokað mánud. Gömul jólatré Jólasýning í lestrarsal Sýningin Sjónarhorn Ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú Geirfuglinn, Jónsbók, kirkjulist, skjöl, samtímalist, alþýðulist, plötuumslög, ljósmyndir, landakort og vaxmynd Fræðslurými og skemmtilegt fræðsluefni fyrir alla fjölskylduna Safnbúð Bækur og gjafavörur í úrvali Veitingahúsið Kapers Ljúffengt kaffi og kruðerí Safnahúsið er hluti af Þjóðminjasafni Íslands ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, s. 530 2200, www.thodminjasafn.is • www.facebook.com/thjodminjasafn Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 10-17. SAFNAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, 101 Reykjavík s: 530 2210 www.safnahusid.is Opið þriðjudaga til sunnudaga frá 10-17 GEYMILEGIR HLUTIR Að safna í söguna Opið kl. 12-17. Lokað mánud. Verslunin Kraum í anddyri Garðatorg 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Hádegisleiðsagnir á föstudögum fram að jólum Jóladagatal í anddyri safnsins Á eintali við tilveruna Eiríkur Smith Verk frá 1983 – 2008 Skuggaleikur Laugardag 12. desember kl. 13-15 Listasmiðja fyrir 6–12 ára börn. Leik- og fræðslustofur opnaðar Laugardag 12. desember kl. 12-17 Opið 12-17, fim. 12-21, lokað þri. www.hafnarborg.is - sími 585 5790 Aðgangur ókeypis FRÉTTASKÝRING Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Velgengni íslenskra kvikmynda á al- þjóðlegum kvikmyndahátíðum á þessu ári hefur verið lyginni líkust og á tímabili í haust og vetur leið varla helgi án þess að íslensk mynd fengi verð- laun á einni slíkri. Morgunblaðið bað Kvikmynda- miðstöð Íslands að taka saman upplýsingar um verðlaun sem ís- lenskar myndir hafa hlotið á sein- ustu þremur ár- um, 2013-15, og samkvæmt þeim er árið sem er að líða algjört metár þegar kemur að fjölda alþjóðlegra verðlauna. Leiknar íslenskar kvik- myndir, stuttmyndir og heim- ildamyndir hafa hlotið 81 verðlaun á þessu ári sem er ótrúlegur fjöldi og magnaður þegar litið er til ársins í fyrra sem þó var gott. Þá voru verð- launin 34 og árið 2013 voru þau 31 talsins. Einnig vekur athygli sigurför ís- lenskra kvikmynda á þessum árum á svokölluðum A-kvikmynda- hátíðum, þ.e. umfangsmestu og virt- ustu hátíðum heims sem eru 15 tals- ins. Kvikmyndin Hrútar og stuttmyndin Hvalfjörður hlutu verð- laun á hátíðinni í Cannes, kvikmynd- in Fúsi verðlaun í Kaíró, Þrestir og Hross í oss hlutu báðar verðlaun á hátíðinni í San Sebastián, Þrestir og Hvalfjörður verðlaun í Varsjá, Hross í oss í Tókýó, Vonarstræti í Tallinn, XL í Karlovy Vary og stutt- myndin Hjónabandssæla í Mont- réal. Það gera 11 verðlaun á A- hátíðum sem er stórkostlegur ár- angur hjá svo smárri kvikmyndaþjóð. „Það hefur markvisst byggst upp bæði reynsla og hæfni til viðbótar við sköpunarkraftinn og góða sagna- hefð. Leikstjórar hafa verið með sterkar raddir og þetta eru líka allt persónulegar raddir,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvik- Reynsla, hæfni og sterkar raddir  Íslenskar kvik-, stutt- og heimildamyndir hafa hlotið 81 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíð- um það sem af er ári  Gott gengi á A-hátíðum á borð við Cannes og San Sebastián vekur athygli Morgunblaðið/Skapti Óskar? Hrútar, kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar, hefur farið sigurför um heiminn. Myndin er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 fyr- ir bestu erlendu kvikmyndina og telur kvikmyndaritið Variety líklegt að hún verði ein fimm mynda sem muni berjast um verðlaunin. Á myndinni má sjá Grímar Jónsson, framleiðanda myndarinnar, með Grími Hákonarsyni á Íslandsfrumsýningu myndarinnar í Laugabíói á Laugum 25. maí sl. Laufey Guðjónsdóttir Eftirfarandi er yfirlit yfir verðlaun sem myndir frá árunum 2012-15 hafa hlotið fram að þessu, skv. upplýsingum frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sá fyr- irvari skal þó hafður á að ekki náðist í aðstandendur tveggja stuttmynda, Málarans og Ástarsögu, upp á end- anlega staðfestingu á fjölda verðlauna. Leiknar kvikmyndir  Hrútar (2015). 21 alþjóðleg verð- laun, þau virtustu Un Certain Regard á Cannes-kvikmyndahátíðinni.  Fúsi (2015). 12 alþjóðleg verðlaun, þar af Norrænu kvikmyndaverðlaunin og Dagur Kári valinn besti leikstjórinn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaíró.  Þrestir (2015). Sex alþjóðleg verð- laun. Gullna skelin fyrir bestu mynd í San Sebastián og besta myndin í 1.-2. flokki alþjóðlegu kvikmyndahátíð- arinnar í Varsjá þau merkustu.  París norðursins (2014). Tvenn Edduverðlaun árið 2015.  Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst (2014). Ein Edduverðlaun 2015.  Vonarstræti (2014). Þrenn alþjóðleg verðlaun, m.a. besti nýliðinn á Tallinn Black Nights í Eistlandi 2014. Hlaut 14 Edduverðlaun 2015.  Hross í oss (2013). 20 alþjóðleg verðlaun, þau merkustu Kutxa – New Directors í San Sebastián árið 2013 og Norrænu kvikmyndaverðlaunin árið 2014. Sex Edduverðlaun 2014.  Málmhaus (2013). 10 alþjóðleg verð- laun og átta Edduverðlaun 2014.  XL (2013). Ein alþjóðleg verðlaun og það merkileg, Ólafur Darri Ólafsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary 2013.  Falskur fugl (2013). Ein alþjóðleg verðlaun, aðalverðlaun Lighthouse Film Festival í New Jersey 2014.  Djúpið (2012). 11 Edduverðlaun 2013.  Svartur á leik (2012). Þrenn Eddu- verðlaun 2013. Stuttmyndir  Brothers (2015). Ein alþjóðleg verð- laun – sérstök viðurkenning dóm- nefndar á Palm Springs Shortfest.  Zelos (2015). Fern alþjóðleg verð- laun, þar af tvenn á Palm Springs Shortfest.  Regnbogapartý (2015). Ein al- þjóðleg verðlaun, London Calling á samnefndri hátíð. Besta íslenska stuttmyndin á RIFF, deildi þeim með  Heimildaminnd (2015).  Þú og ég (2015). Ein alþjóðleg verðlaun, sérstök verðlaun héraðs- stjórnar Bretagne á Brest European Short Film Festival. Var einnig valin besta íslenska stuttmyndin á North- ern Wave-kvikmyndahátíðinni.  Ártún (2014). Sex alþjóðleg verð- laun, þar af Gullni skjöldurinn á kvik- myndahátíðinni í Chicago 2014.  Hjónabandssæla (2014). Fimm al- þjóðleg verðlaun, m.a. besta stutt- myndin í Montréal World Film Festi- val 2014. Ein Edduverðlaun 2015.  The Pride of Strathmoor (2014). Fimm alþjóðleg verðlaun, besta norræna stuttmyndin á Nordisk Panorama árið 2015 þau merkustu.  Sub Rosa (2014). Ein alþjóðleg verðlaun, besta stuttmyndin á kvik- myndahátíðinni í San Diego 2015 og hlaut einnig sérstaka viðurkenningu dómnefndar á RIFF 2014.  Hvalfjörður (2013). 40 alþjóðleg verðlaun, þau merkustu sérstök dómnefndarverðlaun í aðalkeppni Hross í oss með 20 verð- laun og Hvalfjörður 40 ÍSLENSKAR MYNDIR SÓPA AÐ SÉR VERÐLAUNUM Verðlaunafjöld Guðmundur Arnar Guð- mundsson, leikstjóri stuttmyndarinnar Hvalfjörður sem hefur hlotið 40 verðlaun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.