Morgunblaðið - 02.01.2016, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 02.01.2016, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2016 39 Fulltrúar frá 195 löndum komu saman í nágrenni Parísar og komust að nýju loftslagssam- komulagi 12. desember sem mun styðja við nú- verandi viðleitni til þess að halda hlýnun jarðar í skefjum, með því mark- miði að færa nettó kolefn- isútblástur niður í núll og reyna að takmarka hækk- unina í meðalhitastigs- aukningu við 1,5 gráðu á Celsíus. Samkomulagið tryggir að ríki muni upp- fylla loforð sem þau hafa þegar gefið um að draga úr útblæstri sínum með því að búa til gagnsæja verkferla og fjárhagslega hvata. Loftslagsunnendur sögðu að aðgerðirnar sem samkomulagið kvæði á um myndu ekki duga til, og að engin leið væri að fylgja þeim eftir. DESEMBER Verður samið eða ekki? JULIUS/Horsens Folkeblad - Horsens, Danmörku; CartoonArts International/The New York Times Syndicate Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin skilaði skýrslu 9. nóvember þar sem ljóstrað var upp um stórfellda lyfjamisnotkun og spillingu meðal rússnesks frjálsíþróttafólks, sem náði til fylgiliðs, embættismanna og íþróttafólksins sjálfs. Vitnisburður og leynilegar upptökur frá Yulíu Stepanovu hlaupara og eiginmanni hennar Vitalí, sem áður var embættismaður hjá rússneska lyfjaeftirlitinu hafði hleypt rannsókninni af stað. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði rússneskum íþróttamönnum að keppa á mótum þess um allan heim. NÓVEMBER Fellur á gullið LEAHY/The Courier Mail - Brisbane, Australia; CartoonArts International/The New York Times Syndicate FARIÐ YFIR (NÆSTA) ÁRIÐ EFTIR PATRICK CHAPPATTE 1. JANÚAR Nýársheit Grikkja Þjóðernissinnar sigra í skosku þingkosningunum Sumarólympíuleikar hefjast í Ríó de Janeiro Volkswagen leysir loks dísilvandann Kjördegi frestað um ár í Bandaríkjunum Fyrsta sjálfrenni- reiðin tekin fyrir ölvun við akstur Bandarískur skemmti- skiparisi hefur ferðir til Kúbu Geimfarið Júnó kemur til Júpiter Fyrsta tölublað Playboy án nektar- myndaKynslóðhipsteranna greinilega markhópurinn Framboð mitt Evrópskir and- stæðingar innflytjenda ákveða að flytja HERÐUM ÓLARNAR MEIRA! MEGI INNRÁSIN HEFJAST ENN AÐ LEITA AÐ FRAMBÆRILEGUM FRAMBJÓÐANDA FYRSTI APRÍL! ETANÓLIÐ HAFÐI GERJAST AFSAKIÐ, STRÁKAR! Stöðvið íslam Pútín Við Rússland 1. APRÍL 5. MAÍ MAÍ 4. JÚLÍ 8. NÓVEMBER OKTÓBER SEPTEMBER 5. ÁGÚST FEBRÚAR 3. MARS TÖKUM EKKI BRESKA MYNT SVÍNA- FLÓI PLÁN ETA REP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.