Morgunblaðið - 02.01.2016, Side 42

Morgunblaðið - 02.01.2016, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2016 INNLENDAR SKOPMYNDIR ÁRSINS Borgarstjórn hefur ákveðið að jafnvægis skuli gætt við trúfræðslu í grunnskólum Reykja- víkur og frelsarinn og boðskapur hans eru fyrir vikið ekki lengur í öndvegi. JANÚAR Ráðamenn þjóðarinnar tóku sig vel út í aldingarðinum Eden. Eplin hafa þó verið girnilegri. FEBRÚAR Ætli orðið „rammaáætlun“ sé dregið af nafnorðinu „rammi“ eða lýsingarorðinu „ramm- ur“? MAÍ Nefnd um heildarendurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands lagði til að tekin yrði upp þriggja manna bankastjórn þar sem seðlabankastjóri yrði fremstur meðal jafningja. MARS Íslenska sauðkindin hefur oftar en ekki spaugilegt sjónarhorn á tilveruna. Alltént í Rétt- arríkinu. APRÍL Þingmaður ruglaðist í ríminu þegar hann sagði annan þingmann hafa kallað andstæðinga sína pólitíska hryggleysingja og skriðdýr. Hið rétta er að hann kallaði þá lindýr. JÚNÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.