Morgunblaðið - 02.01.2016, Síða 43

Morgunblaðið - 02.01.2016, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2016 43 Kranavísitalan hækkaði um 28% fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Hún sýnir fjölda byggingakrana á höfuðborgarsvæðinu. JÚLÍ Er hugsanlegt að íslenska sauðkindin hafi upprunalega verið lagardýr? Og þá mögulega haft það betra? ÁGÚST Tillaga meirihlutans í borgarstjórn um innkaupabann á vörur frá Ísrael féll í grýtta jörð og var dregin til baka á þeim forsendum að málið hefði ekki verið nógu vel undirbúið. SEPTEMBER Stytting náms á framhaldsskólastigi gæti skilað miklum sparnaði en áhöld eru um hvort þessi ungi maður er að leggja réttan skilning í málið. OKTÓBER Synd væri að segja að þingheimur hafi verið á einu máli á þessum vetri. Frumvarp um breytingar á skipulagi þróunarsamvinnu var til dæmis ákaflega umdeilt mál. NÓVEMBER Stjörnustríð hefur geisað á aðventunni. Eins og svo oft áður virðist íslenska sauðkindin ekki vera nægilega vel upplýst enda hefur hún takmarkaðan aðgang að kvikmyndasölum. DESEMBER

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.