Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Qupperneq 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Qupperneq 22
Heimili og hönnun Glerrefur frá Iittala *Hönnuðurinn Klaus Haapaniemihefur hannað skemmtilegan ref úrgleri fyrir sitt þriðja samstarf meðhönnunarhúsinu Iittala. Refirnir eruhandgerðir og því er hver og einnþeirra einstakur. Refirnir eru fram-leiddir í 1000 stykkjum og eru þeir allir merktir, og eru þeir því sann- kallaðir safngripir. Húsgagnahöllin 18.990 kr. Einfalt ljós frá Bloomingville. Norr11 62.900 kr. Pipe loftljósið er ein- staklega fáguð og flott hönnun. Línan 23.900 kr. Circle ljósið frá House Doctor er úr reyklituðu speglagleri. Lumex 125.000 kr. Glæsilegi vegg- lampinn N°214 frá Lampegras. Lýsing og hönnun 85.690 kr. Ljósið Tage frá Pholc er fallegt og hentar flestum rýmum heimilisins. Habitat 13.900 kr. Smart ljós frá House Doctor, fallegt eitt og sér eða nokkur saman. Ilva 10.995 kr. Sérlega flott loftljós í messing. IKEA 4.750 kr. Einfalt og fallegt 38 cm loftljós sem er fullkomið í eldhúsið. Epal 98.000 kr. Enigma ljósið frá Louis Poulsen er tímalaus hönnunar- vara. ÚRVAL FALLEGRA LOFTLJÓSA Ljúf lýsing Í MESTA SKAMMDEGINU ER NAUÐSYNLEGT AÐ HAFA GÓÐA OG NOTA- LEGA LÝSINGU Á HEIMILINU. BRASS ER AFAR FALLEGT UM ÞESSAR MUND- IR OG TEKUR SVOLÍTIÐ VIÐ AF KOPARNUM SEM HEFUR VERIÐ VINSÆLT EFNI UNDARFARIÐ. LOFTLJÓS ERU VISSULEGA Í ÓENDANLEGUM ÚTFÆRSLUM OG NAUÐSYNLEGT ER VIÐ VAL Á FALLEGUM LJÓSAKRÓNUM AÐ META LÝSINGUNA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Fágað loftljós setur svip sinn á borðstofu innanhúsarkitektsins Thelmu Bjarkar. Morgunblaðið/Styrmir Kári

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.