Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.1. 2016 Tíska S vanhvít Þóra Sigurðardóttir, sem hefur verið búsett í Kaupmannahöfn í 17 ár, út- skrifaðist með BA-gráðu í fatahönnun úr KEA – Københavns Erhvervsakademi í janúar. Loka- verkefið vann hún í samstarfi við skólasystur sína Maiken Bille en þær stofnuðu nýtt merki sem ber heitið Mai Svanhvit en verk þeirra var eitt af 12 verkefnum skólans sem voru valin til þess að sýna á Tískuvikunni í Kaupmannahöfn í byrjun febrúar. Tvö og hálft ár eru síðan stöll- urnar ákváðu að stofna sitt eigið merki saman og segir Svanhvít ástæðu þess vera að þær áttuðu sig snemma á því hve vel þær unnu saman. Svanhvít og Maiken voru báðar í starfsnámi hjá tískuhúsunum Ganni og Designers Remix sem eru meðal stærstu tískuhúsanna í Kaupmannahöfn. „Tískubransinn er stór bransi og það er mjög erfitt að stofna nýtt merki svo að það skiptir miklu máli að hafa gott tengslanet. Þá er mjög gott að hafa verið hjá stóru húsunum og skapað ákveðið tengsl- anet þar, bæði í gegnum vinnu og skólafélaga,“ útskýrir Svanhvít. Línan sem Mai Svanhvít sýnir á tískuvikunni, A Crevasse, er inn- blásin úr íslenskri náttúru og skandinavískum mínimalisma. „Við leggjum áherslu á and- stæður. Til að mynda notum við ís- lenska náttúru sem er frekar brjál- uð og blöndum henni saman skandinavískan mínimalisma. Við munum alltaf sækja innblástur í Ís- land í öllum línunum og státum okkur af því að vera norrænt merki. Við leggjum áherslu á fág- un, glæsileika og einstaka hönnun. Fötin eru öll unnin úr hágæða, lúx- Línan er unnin úr hágæða lúxusefnum og notast hönnuðirnir mikið við silki og ull. Línan A Crevasse var mynduð hér á landi í nóvember en það var Anna Kristín Arnardóttir sem tók myndirnar. TÍMALAUS OG KLASSÍSK HÖNNUN Íslensk náttúra og skandinavískur mínimalismi SVANHVÍT ÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR FATHÖNNUÐUR ER EINN AF ÞEIM HÖNNUÐUM SEM SÝNA Á TÍSKUVIKUNNI Í KAUPMANNAHÖFN Í FEBRÚAR. SVANHVÍT STOFNAÐI EIGIÐ MERKI MAI SVANHVÍT ÁSAMT DANSKRI SKÓLASYSTUR SINNI EN ÞÆR SÆKJA INNBLÁSTUR Í ÍSLENSKA NÁTTÚRU OG NORRÆNAN MÍNIMALISMA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Svanhvít Þóra Sig- urðardóttir stofn- aði Mai Svanhvít ásamt skólasystur sinni Maiken Bille. Áhersla er lögð á andstæður hjá Mai Svanhvit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.