Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Blaðsíða 37
ÓSKARSVERÐLAUNALEIK- KONAN, RITHÖFUNDURINN OG EIGANDI LÍFSSTÍLS- VEFSÍÐUNNAR GOOP GWYNETH PALTROW ER EINSTAKLEGA FÁGUÐ Á FLESTAN HÁTT. GWYNETH HEFUR AFSKAPLEGA KLASS- ÍSKAN OG FALLEGAN FATASTÍL SEM HÖFÐAR TIL MARGRA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is STELDU STÍLNUM Gwyneth Paltrow AFP Vero Moda 1.790 kr. Þykkar svartar sokkabuxur eru frá- bærar á veturna. Gallerí 17 7.995 kr. Prjónaður vetrarlegur kjóll sem hentar við flest tilefni. Skór.is 23.995 kr. Ökklastígvél með tréhæl eru vinsæl um þessar mundir. Gwyneth Palt- row var smart í New York í lok síðasta árs. Gullbúðin 2.990 kr. Einfaldur og flottur gulllitaður Nordahl hringur. us efnum, til að mynda silki og ull,“ segir Svanhvít en línan er svo- kölluð „Ready to wear“ lína. Lit- irnir eru náttúrulegir og flíkurnar verða lausar við munstur og prent, Svanhvít segir það vera því fötin eigi að vera tímalaus og klassísk. Næsta skref hjá stöllunum eftir tískuvikuna er að finna góða verk- smiðju í Póllandi til þess að fram- leiða línuna og leitast eftir sölu- stöðum í Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum. „Svo erum við að fara að byrja á línunni fyrir næsta sumar, 2017.“ Aðspurð hvað þær sjái fyrir sér í framtíðinni segist Svanhvít vonast til þess að verða með stærstu merkjunum á Norðurlöndunum. „Mig langar að fara út og kynna merkið þar. Við erum mjög stoltar af því að vera norrænt merki og verður það stór partur af okkar markaðssetningu. Stefnan er að byrja að kynna merkið á Norð- urlöndunum og svo tökum við heiminn,“ bætir Svanhvít við að lokum. Svanhvít Þóra og Maiken Bille leggja áherslu á fágun og glæsileika í hönnun sinni. Fyrirsætur eru Saga lind Arnarsdóttir og Gudlaug Elísa Ingibjargardóttir hjá Eskimo. Innblástur línunnar er íslensk náttúra í bland við skandinavískan mínimalisma. * Tískubransinner stór bransiog það er mjög erfitt að stofna nýtt merki svo að það skiptir miklu máli að hafa gott tengslanet. 24.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.