Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Síða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2016, Síða 37
ÓSKARSVERÐLAUNALEIK- KONAN, RITHÖFUNDURINN OG EIGANDI LÍFSSTÍLS- VEFSÍÐUNNAR GOOP GWYNETH PALTROW ER EINSTAKLEGA FÁGUÐ Á FLESTAN HÁTT. GWYNETH HEFUR AFSKAPLEGA KLASS- ÍSKAN OG FALLEGAN FATASTÍL SEM HÖFÐAR TIL MARGRA. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is STELDU STÍLNUM Gwyneth Paltrow AFP Vero Moda 1.790 kr. Þykkar svartar sokkabuxur eru frá- bærar á veturna. Gallerí 17 7.995 kr. Prjónaður vetrarlegur kjóll sem hentar við flest tilefni. Skór.is 23.995 kr. Ökklastígvél með tréhæl eru vinsæl um þessar mundir. Gwyneth Palt- row var smart í New York í lok síðasta árs. Gullbúðin 2.990 kr. Einfaldur og flottur gulllitaður Nordahl hringur. us efnum, til að mynda silki og ull,“ segir Svanhvít en línan er svo- kölluð „Ready to wear“ lína. Lit- irnir eru náttúrulegir og flíkurnar verða lausar við munstur og prent, Svanhvít segir það vera því fötin eigi að vera tímalaus og klassísk. Næsta skref hjá stöllunum eftir tískuvikuna er að finna góða verk- smiðju í Póllandi til þess að fram- leiða línuna og leitast eftir sölu- stöðum í Kaupmannahöfn, Árósum og Óðinsvéum. „Svo erum við að fara að byrja á línunni fyrir næsta sumar, 2017.“ Aðspurð hvað þær sjái fyrir sér í framtíðinni segist Svanhvít vonast til þess að verða með stærstu merkjunum á Norðurlöndunum. „Mig langar að fara út og kynna merkið þar. Við erum mjög stoltar af því að vera norrænt merki og verður það stór partur af okkar markaðssetningu. Stefnan er að byrja að kynna merkið á Norð- urlöndunum og svo tökum við heiminn,“ bætir Svanhvít við að lokum. Svanhvít Þóra og Maiken Bille leggja áherslu á fágun og glæsileika í hönnun sinni. Fyrirsætur eru Saga lind Arnarsdóttir og Gudlaug Elísa Ingibjargardóttir hjá Eskimo. Innblástur línunnar er íslensk náttúra í bland við skandinavískan mínimalisma. * Tískubransinner stór bransiog það er mjög erfitt að stofna nýtt merki svo að það skiptir miklu máli að hafa gott tengslanet. 24.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.