Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 14
* Þess vegna bendi ég þér á þann möguleika að skrifaundir og fá síðan tækifæri til þess að verða sá for-sætisráðherra sem endurreisir heilbrigðiskerfi landsins Kári Stefánsson skrifar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni á Facebook Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is 14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31.1. 2016 UM ALLT LAND SAUÐÁRKRÓKUR Áhugi er á því að heiðra skagfirska rithöfundinn é Skissa sem gerir grein fyrir fyrirhuguðu útliti og stærð minnismerkisins efylgdi rindi frá atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd til skipulags- og byggingarnefndar. Málið er í vinnslu innan sveitarfélagsins Skagafjarðar. HORNAFJÖRÐUR Við losun á endurvinnsluefnum frá heimilum eftir áramótin var mjög mikið af almennum heimilisúrgangi í tunnunni, ásamt hlutum sem ekki eiga heima í henni, að því er segir á heimasíðu sveitarfélagsins Hornafjarðar. „Starfsmenn áhaldahúss taka á móti endur- vinnsluefni frá Funa í nýju sorpstöðina Gáruna, þar kemur allt endurvinnsluefnið inn og er sett á færiband, þar sem það er flokkað og sent áfram til endurvinnslu.Við þessa vinnu þurfa starfsmenn að flokka með höndum allt efni sem sett er í endurvinnslutunnuna. Það því mikilvægt að íbúar vandi sig við flokku endurvinnslut segir þa EYÐISFJÖRÐUR OG HÉRAÐ lenska gámafélagið r áfram um sorphirðu æstu sjö og hálft ár Fljótsdalshéraði, í jótsdalshreppi og á eyðisfirði. Sveitarfélögin g fyrirtækið gengu á samningi þar um á ögunum. Á myndinni ru: Vilhjálmur nsson, bæjarstjóri eyðisfjarðar, Björn gimarsson, bæjarstjóri jótsdalshéraðs, Jón órir Franzson, forstjóri enska gámafélagsins og unnþórunn Ingólfsdóttir, ddviti Fljótsdalshrepps. ÍSAFJÖRÐUR Skotíþrótta- húsið á Torfnesi verður tekið í notkun í dag, sunnudag, og af því t verður þar opið hús frá k til 15. Bæjarins besta segir aðstaðan til skotíþróttaið nar og bogfimi muni gjörbreytast í bænum og stjórn félagsins vonist t sem flestir sjái sér fært að og samfagna á þessum tím Gestum gefst kostur á að í bogfimi, sér að kostnaða V R V ja 94% bæjarbúa að bæta samgöngur um arráð fagnar þessum a ingi bæjarbúa við stefnu bæjarstjórnar. Eyjamenn h Fyrirsláttur um að það sk meðal annars verið notað Eyjamenn vilja leggja áher nauðsynleg forsenda þess sé nýsmíði“ segir í fundargerð bæjarráðs. Róbert Daníel Jónsson, maður árs- ins í Austur-Húnavatnssýslu, flutti norður fyrir áratug. Honum og fjölskyldunni líður gríðarlega vel þar. „Ég hef tamið mér jákvætt við- horf gagnvart svæðinu; hef aldrei talað það niður, alltaf upp. Hér er mjög margt gott og ég hef vakið fólk með myndunum mínum. Það sér ýmislegt sem það hefur ekki tekið eftir og sýnir öðrum. Þannig hafa myndirnar haft mjög jákvæð áhrif fyrir svæðið,“ segir Róbert Daníel Jónsson við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Reykjavík og Bolungarvík „Fólk sendir inn tilnefningar og niðurstaðan er alltaf tilkynnt á þorrablóti Vökukvenna; það er nokkurs konar árshátíð Blönduós- búa. Ég gat reyndar því miður ekki verið á staðnum að þessu sinni eins og ég er vanur en konan mín tók við viðurkenningunni. Blót- ið er alltaf fljótlega eftir áramót og margir sem mæta þannig að til- valið er að kynna niðurstöðuna í kjörinu þá.“ Róbert Daníel er fæddur í Reykjavík en uppalinn að miklu leyti í Bolungarvík; flutti vestur sex ára og bjó þar til tvítugs. Þau Erna Björk Jónmundsdóttir, kona hans, bjuggu í Reykjavík þegar þau ákváðu að flytja norður í land. Hann er forstöðumaður íþrótta- miðstöðvarinnar á Blönduósi og hefur unnið þar allan tímann. „Hingað koma margir alla daga og starfið er mjög skemmtilegt. Skólinn er hér við hliðina og þetta er því þægilegt fyrir krakkana,“ segir Róbert. Í íþróttamiðstöðinni er stór íþróttasalur, þreksalur og sundlaug. Mann ársins grunaði áður en niðurstaðan var kynnt að hann yrði fyrir valinu. „Ég er í samskiptum við mjög marga á svæðinu á hverj- um degi í vinnunni. Margir komu til mín og hrósuðu mér mikið í des- ember fyrir það sem ég hef verið að gera undanfarið í ljósmyndun, myndirnar mínar hafa nýst mjög vel fyrirtækjum, bæjarfélaginu og fleirum. Mér fannst það reyndar dálítið óþægilegt að láta hrósa mér svona mikið og sumir nefndu í þessu sambandi að ég ætti skilið titilinn maður ársins. Auðvitað þótti mér vænt um ummælin og þetta stigmagnaðist svo mikið frá því í desember að mig var farið að gruna þetta …“ Róbert hafði lengi haft áhuga á ljósmyndun en notaði tækifærið þegar fjölskyldan fluttist á Blöndu- ós og keypti sér góða myndavél. Sú fjárfesting skipti sköpum þegar kom að valinu nú! „Myndirnar mínar tengjast mjög HÚNAVATNSSÝSLA Sáum fyrir okkur betra líf úti á landi LESENDUR VEFSÍÐUNNAR HÚNAHORNSINS KUSU RÓBERT DANÍEL JÓNSSON MANN ÁRSINS Í AUSTUR-HÚNAVATNS- SÝSLU. HANN HEFUR GLATT ÞÁ OG MARGA AÐRA UPP Á SÍÐKASTIÐ MEÐ FALLEGUM LJÓSMYNDUM AF SVÆÐINU. Stóðsmölun í Laxárdal. Ljósmyndir/Róbert Daníel Jónsson Róbert Daníel Jónsson og fjölskylda. Eiginkonan Erna Björk Jónmundsdóttir, Daníel Máni Róbertsson nær 15 ára, Ísól Katla 12 ára og Óskar Sólberg 6 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.