Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 31.01.2016, Blaðsíða 23
Eldhúsið er skemmtilega innréttað. S tíllinn á heimilinu er mjög svarthvítur og svolítið geó- metrískur en ég elska rendur,“ útskýrir Piia sem er dugleg við að kaupa gamlar vörur, húsgögn og fleira sem hún síðan gerir upp svo að það passi vel inn á heimilið. Piia segir mikilvægt að heimilið sé vel skipulagt. „Mig langar ekki að hafa hluti heima hjá mér sem hafa engan tilgang. Ég hef einnig verið dug- leg að endurraða húsgögnunum á heimilinu og breyta þannig nota- gildi þeirra. Sem dæmi hef ég nýtt stofuhilluna sem náttborð og fleira í þeim dúr,“ segir hún og bætir við að hún elski hluti sem hægt sé að nýta á fjölbreytta og ólíka vegu. Piia, sem er eins og áður sagði einn af þremur eigendum Finnsku búðarinnar, verslar að- allega í eigin verslun ásamt því að versla á flóamörkuðum í Finn- landi og á bland.is en hún hefur verið afskaplega dugleg við að gera upp gömul húsgögn og setja þau í fallegan búning. Aðspurð hvaðan Piia sæki inn- blástur fyrir heimilið nefnir hún netið, smáforritið Instagram, blogg og finnska hönnuði. Piia Susanna hefur dá- læti á geómetrískum formum og röndum. FINNSKT OG FALLEGT Í KÓPAVOGI Svarthvítt og geómetrískt PIIA SUSANNA METTÄLÄ ER EINN AF ÞREMUR EIGENDUM FINNSKU BÚÐARINNAR. PIIA BÝR ÁSAMT EIGINMANNI SÍNUM, SIGURÐI ARNARI, OG SONUM ÞEIRRA, ONNA MÁNA OG ELMER ÚLFI, Í SVARTHVÍTRI OG SJARMERANDI ÍBÚÐ Í KÓPAVOGI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 31.1. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 Hafið samband við Anders Ingemann Jensen í síma +45 4020 3238 og spjallið um óskir ykkar og væntingar. Það mun vera möguleiki á að fá einkafund með EBK um byggingaráætlun, annað hvort 9. eða 10. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Hótel Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16, 101 Reykjavík. Nauðsynlegt er að panta fundartíma gegnum netfangið aj@ebk.dk, í síma +45 4020 3238 eða á vefnum ebk-hus.is. Anders talar dönsku og ensku. EBK HUSE A/S hefur meira en 40 ára reynslu í uppsetningu á sumarhúsum, þar sem dönsk hönnun og gæði eru í fyrrirúmi. EBK hús eru meðal hinna leiðandi á markaðinum með 4 deildum í Danmörku, 3 í Þýskalandi, 1 í Noregi og 1 í Svíþjóð. Við höfum líka margra ára reynslu í að byggja á Íslandi, í Þýskalandi, Færeyjum, Svíþjóð og Noregi. Við bjóðum danska hönnun til byggingar og innréttingar - við höfum nú þegar byggt 70 hús á Íslandi. EBK HUSE A/S, Skovsøvej 15, DK-4200 Slagelse Anders Ingemann Jensen, Sími +45 4020 3238, Netfang: aj@ebk.dk 16 04 3 Hefur þú hug á að byggja nýtt sumarhús? WWW.EBK-HUS.IS DÖNSK HÖNNUN OG ARKITEKTÚR 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.